Öll OK Computer með Radiohead. Kom út þegar það voru mikil kaflaskipti í mínu lífi ,hlustaði nonstop á hana,Mezzanine með Massive Attack og Go ! með Portishead. Time með Tom Waits, veit ekki,bara fallegt. Seek and Destroy með Metallica.Fljótlega eftir fyrstu hlustun þá fylltist herbergið mitt af svefnliykt og plakötum af Slayer,G'N'R, Metallica og öðru Metal,fyrir 10 ára orm var þetta æðislegt en fyrir mömmu var þetta ömurlegt. Svefn-g-Englar með Sigur Rós. Keypti diskinn næstum um leið og...