Hæ,það sem ég las útúr ljóðinu hér að ofan er dæmigert fyrir þá sem eru fastir í sínum eigin haus,lifandi í kvíða og ótta ,finnast allur heimurinn vera vondur og/eða allir að plotta og hugsa um sig. Semsagt,Egó. Það er hægt að vera bæði Egóisti á þá leið að líta á sjálfan sig sem æðislegan og bestan eða þá sem scum of the earth.En oft er það einhver lína sem erfitt er að koma auga á. Sjálsvorkunn,eigingirni,ótti er það sem ég sé í þessu ljóði og það er samkvæmt öllu fylgikvillar egósins. Ef...