Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gott eða slæmt kvikmyndaár? (17 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Okey nú ætla ég að fara yfir kvikmyndaárið 2001 í heild sinni allir frumsýningarmánuðir eru eins og þetta var í Bandaíkjunum. Þar sem ég er ekki fullkominn gagnrýnandi og hef ekki séð allar þessar myndir er stjörnugjöfin nokkurs konar meðaleinkun hjá gangnrýnendum /****. Janúar Save the last dance ** Double Take * Snatch *** The Pledge **1/2 The Wedding Planner * Sugar and Spice ** meðaleinkunn mánaðarins * 4/7 (ca.) Febrúar Valentine ** Head over Heels * Hannibal **1/2 Evil Woman * Down to...

Dómararnir á Englandi þurfa gleraugu! (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Tekið af http://www.boltinn.is (fyrri hlutinn): Enska knattspyrnusambandið vill láta athuga hvort Patrick Vieira hafi gefið Jimmy Floyd Hasselbaink olnbogaskot í leiknum gegn Chelsea. Vieira virtist reka olnbogann í Hasselbaink og skömmu síðar braut Graeme Le Saux mjög illa á Vieira. Þá sauð upp úr og flestir leikmenn á vellinum voru farnir að stimpast. Graham Barber tók ekki eftir fyrsta atvikinu en sambandið hefur greint frá því að vídeónefndin fái að skoða málið. Graeme Le Saux verður...

Nóg að gera hjá Gene Hackman (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Á árinu 2001 hefur leikarinn, Gene Hackman leikið í 5 stórum kvikmyndum og einni sjónvarpsmynd í þokkabót. Hann lék lítið hlutverk í myndinni misheppnuðu, The Mexican. The Mexican var mjög léleg mynd og Gene fylgdi með því. Ég nennti ekki að sjá Heartbreakers en er nokkuð viss um að hún hafi verið léleg svo ég mun örugglega aldrei að sjá hana. Það eru 3 myndir með honum væntanlegar til Íslands en þær eru: Heist (mynd sem fékk slappa dóma), Behind Enemy Lines (stríðsmynd sem fékk ennþá verri...

Duberry vill fara frá Leeds/Real sýnir Dyer áhuga (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þessi tvöfalda grein er copy-paste af http://www.boltinn.is. Ég vona að það sé í lagi Duberry vill fara frá Leeds Varnarmaðurinn Michael Duberry vill komast frá Leeds United og sagt er að Southampton, Charlton Athletic og Leicester City hafi öll áhuga á honum. Þessi 26 ára varnarmaður hefur ekki átt neina sæludaga hjá Leeds að undanförnu og hefur fengið hótanir eftir að hafa vitnað gegn Jonathan Woodgate. Southampton og Charlton eru sögð tilbúin að greiða Leeds um 3 milljónir punda fyrir...

Andy Cole kannski á förum (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þessi grein er copy-paste af http://www.boltinn.is. Talið er að þolinmæði og rasskinnar Andy Cole séu við það að verða búin að fá nóg af bekkjarsetu í vetur og að hann fari senn að huga að brottför til að fá að spila reglulega og eiga möguleika á að komast í HM hóp Englendinga fyrir næsta sumar. Kevin Keegan er sagður meira en reiðubúinn að fá Cole til liðs við Man City og samkvæmt Daily Star, þá eru City menn að undirbúa tilboð í hann. Sir Alex Ferguson er búinn að segja Cole að hann komi...

Englar Alheimsins (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Að mínu mati er kvikmyndin, Englar Alheimsins LANGbesta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið!!!!! Hún er byggð á skáldssögu Einars Más Guðmundssonar og gefur henni alls ekkert eftir. Myndin er saga um Pál sem er settur inn á klepp þegar er komist að því að hann er geðsjúkur. Hann varð geðsjúkur vegna þess að stúlka sem hann átti í ástarsambani við sagði honum upp. Á kleppinum kemst hann í kynni við Pál, Viktor og Óla Bítill en það verða bestu vinir hans á kleppnum. Viktor heldur mikið upp...

Golli gamli (20 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Gollum (Golli í íslensku þýðingunni sem ég las) er lítið svart og slímugt kvikindi með stór og fölbleik augu sem hann sér í myrkri með. Hann bjó í undirheimum Þokufjalla í kringum durtálfa. Durtálfarnir vissu þó ekki af honum allavega ekki þegar hann hafði Hringinn. Þegar hann hafði hringinn var hann notaður til að veiða sér til matar og þá sérstaklega durtálfa. Golli talar alltaf við sjálfan sig vegna þess hvað hann er einmanna. Hringinn kallar hann, Golla-goll. Snemma í hobbítanum þegar...

Óskarsmyndirnar frá 1990-2000 (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég hef séð allar myndirnar sem hafa fengið Óskar sem besta mynd síðan 1990. Mig langar núna að gera litla grein um þær ásamt skoðun um öðrum myndum sem fengu tilnefningu. 1990= Dances with Wolves. DWW er hræðilega leiðinleg og langdregin mynd sem átti engan Óskar skilinn. Mér fannst kvikmyndin, Goodfellas eiga það margfalt meira skilið að fá þennan Óskar. 1991= The Silence of the Lambs. Þessi mynd er alger snilld!!! Enginn önnur mynd sem var tilnefnd átti roð í hana 1992= Unforgiven. Mjög...

Tom Hanks (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Tvöfaldi Óskarsverðlaunaleikarinn, Tom Hanks sló rækilega í gegn nýlega með sjónvarpsþáttunum, Band of Brothers. En ég ætla lítið að tala um þá því ég hef ekkert séð af þeim. Hann sló fyrst í gegn með myndinni, Big. En hann fék Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir leik sinn í henni en vann ekki. Hann fékk ekki tilnefningu næst fyrr en árið 1993 en þá vann fyrir að leika Andrew Beckett í Philadelphiu. Ári seinna sló hann í gegn með því að sýna besta leik sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Ég er...

Beckham íhugar að hætta með landsliðinu (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þessi grein er copy-paste af http://www.manutd.is. Ég ætla rétt að vona að það sé í lagi. David Beckham segist hafa íhugað að hætta að leika með enska landsliðinu vegna ljótra athugasemda áhorfenda á Wembley. Beckham segir að hann og samherjar sínir frá Manchester United hafi orðið því fegnir þegar Wembley var lokað í fyrra og vonast til þess að vandamálið endurtaki sig ekki þegar, og ef, þjóðarleikvangurinn fyrrverandi verður byggður upp á ný. “Ég hlakka orðið meira til þess að leika með...

Bara Heppni (3 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bara Heppni er bók eftir Helga Jónsson. Ég ætla að segja aðeins frá söguþræði henar núna og það er kannski svoldill spoiler í greininni. Bókin fjallar um stelpuna Svölu en hún segir söguna í þessari bók. Hún er unglingur sem finnst að hún eigi mjög ábyrgðarlitla foreldra. Hún á einig lítinn bróður sem henni þykir mjög vænt um. Foreldrar hennar eru báðir mjög fátækir því þeir eru atvinnulausir. Bróðir hennar er aðeins 8 ára gamall og Svala er 14 ára. Pabbi hennar og félagar hans hittast á...

Ronaldo skoraði 2 í stórsigri á Verona (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Brasilíumaðurin, Ronaldo Luis Nazario de Lima oftast aðeins kallaður Ronaldo er loksins kominn aftur eftir löng meiðsli. Á miðvikudaginn sl. (19. desember) tóku Inter menn á móti Verona. Inter byrjaði betur og fyrsta markið kom á 19. mínútu en það skoraði markahrókurinn mikli, Cristian Vieri. Það voru ekki skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik svo Inter Milan fór með eins marks forystu í leikhlé. Á 55. mínútu kom annað mark Inter en það skoraði sjálfur, Ronaldo og aðeins 3 mínútum síðar bætti...

Gosford Park (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nýjasta mynd leikstjórans, Roberts Altman heitir, Gosford Park. Það er alveg ógrynni af frægum leikurum í myndinni en af þeim get ég nefnt: Maggie Smith, Emily Watson, Richard Grant, Stephen Fry og Alan Bates. Myndin gerist árið 1930 á Englandi og á að vera dularfull, drama og gamanmynd. Myndin fékk 5 tilnefningar til Golden Globe verðlauna í ár en þær eru fyrir, Besta mynd söngva/gaman, besta leikstjórn- Robert Altman, Besta leikkona í aukahlutverki- Maggie Smith og Helen Mirren og besta...

Golden Globe tilnefningarnar (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vona að það sé í lagi að þessi grein er copy-paste því það var gersamlega tilgangslaust að skrifa þetta upp: Best Motion Picture - Drama A Beautiful Mind In the Bedroom The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring The Man Who Wasn't There Mulholland Drive Best Performance by an Actor in a Motion Picture - Drama Ali Will Smith A Beautiful Mind Russell Crowe The Man Who Wasn't There Billy Bob Thornton The Shipping News Kevin Spacey Training Day Denzel Washington Best Performance by an...

Leeds sigraði Everton (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Leeds og Everton mættust á Elland Road í gær. Fyrir leikinn var Leeds mep 29 stig í 5. sæti en Everton með 23 stig í 9. sæti. Leeds byrjaði betur og komst yfir á 19. mínútu með marki frá marki frá Mark Viduka.6 mínútum síðar skorar Robbie Fowler fyrsta mark sitt fyrir Leeds og kom þeim í 2-0. Þannig var staðan í hálfleik. Næsta markið í leiknum kom ekki fyrr en á 72. mínútu og þar var stjarnan, Robbie Fowler aftur á ferð. Staðan var því orðin 3-0 Leeds í hag og sigurinn var í höfn. Everton...

Henry í þriggja leikja bann (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Franski leikmaður Arsenal, Thierre Henry á að höfði sér þriggja leikja bann fyrir að rífa kjaft við Graham Poll, dómara. Atvikið gerðist eftir leik Arsenal gegn Newcastle en Graham dæmdi þann leik. Það eru flestir nokkuð sammála um það að Graham hafi verið mjög strangur á báða bóga í leiknum sem var í fyrradag. Hann gaf bæði, Raymond Parlour leikmanni Arsenal og Craig Bellamy úr Newcastle rautt spjald í leiknum og dæmdi í þokkabót víti á Sol Campbell en hann slapp vel. Atvik líkt þessu hefur...

Ben-Hur (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kvikmyndin, Ben Hur er frá árinu 1959 og fékk 11 Óskarsverðlaun á sínum tíma. Enginn kvikmynd nema Titanic hefur fengið jafn mörg Óskarsverðlaun. Ben Hur gerist á tíma krists í Ísrael. Myndin byrjar á því að Judah Ben Hur (Charlton Heston) heimsækir gamlan háttsettan vin sinn, Quintus Arrius (Jack Hawkins) sem hann hafði ekki séð í mörg ár. Það kemur mikuð upp á milli þeirra svo þeir verða að miklum óvinum. Nokkrum dögum seinna sér hann til þess að Judah og öll fjölskylda hans verði að...

Wembley fær grænt ljós (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Knattspyrnuleikvangurinn frægi, Wembley verður tekinn aftur í notkun frá og með deginum í dag. Völlurinn mun ekki aðeins verða heimavöllur enska landsliðsins heldur mun hann verða heimavöllur bæði Birmingham og Coventry en þessi lið eru bæði í 1. deild. Leikvangurinn verður einkenndur með tvíburaturnunum sem eru í kringum völlinn. Allflesti þjálfarar á Englandi eru mjög ánægðir með að völlurinn verði aftur tekinn í notkun. Það hafa þó ekki heyrst neinar raddir frá Sven goran Erikson þjálfara...

Aston Villa sigraði Ipswich í gær (17/9) (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Leikurinn fór fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa í gær. Fyrir leikinn var Aston Villa í 8. sæti deildarinnar með 24 stig en Ipswich var í neðsta sæti með aðeins 9 stig. Það var greinilegt að Ipswich þyrfti að fara að spila betri fótbolta en þeir hefðu gert. Ipswich byrjaði leikinn betur og eftir að hafa verið meira með boltann skorar Finidi George fram hjá markverði Aston Villa og kemur Ipswich í 0-1. Það voru ekki fleiri mörk skoruð í fyrri hálfleik fyrr en á 43. mínútu. Það mark...

Þeir sem fara á HM (19 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ítalía tryggði sér fyrir nokkru sæti á HM í Japan og S-Kóreu. Það fara 22 leikmenn þangað og ef ég væri landsliðsþjálfarinn myndi ég velja þessa 22: markmenn: Francesco Toldo, Gianluca Buffon og Francesco Antonioli varnarmenn: Fabio Cannavaro, Mark Iuliano, Gianluca Pessotto, Allesandro Nesta, Paulo Maldini, Marco Mterazzi og Allesandro Pierini miðjumenn: Luigi di Biagio, Angelo di Livio, Stefano Fiore, Allessio Tacchinardi, Demetrio Albertini, Cristiano Zanetti og Damiano Tommasi...

Dances with Wolves (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég bjóst við miklu af þessari mynd þegar ég sá hana vegna þess að hún fék hvorki meira né minna en 7 Óskarsverðlaun árið 1990. Ég gersamlega varð að sjá þessa mynd! Leikstjóri myndarinnar, Kevin Costner leikstýrir myndinni og leikur einnig aðalhlutverkið. Aðalpersóna myndarinnar er John Dunbar. Myndin gerist í borgarastyrjöld fyrir nokkur hundruð árum. Dunbar er sendur í vesturátt til að setja upp búðir og hann á alltaf að vera vel á verði til að sjá þegar óvinurinn nálgast. Fljótlega kemur...

Westerweld farinn til Sociedad (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sander Westerweld hefur skrifað samning við spænska liðið Real Sociedad til ársins 2005. Sociedad borgaði Liverpool 3 milljónir punda fyrir þennan markmann. Í byrjun tímabilsins stóð Sander Westerweld sig illa með Liverpool og kom sér þannig upp á kannt við Gerard Houllier, þjálfara liðsins. Gerard stillti Pólska varamarkverðinum, Jerzy Dudek upp í einum leik og uppg´vötaði hvað hann var frábær markvörður. Dudek hefur verið hetja Liverpool alveg þangað til að þeir fengu skellinn á Stamford...

Jean Tigana í kauphugleiðingum (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þjálfari Fulham, Jean Tigana er hræddur um að verða rekinn eftir stórt 4-0 tap á móti Tottenham. Tigana hefur þess vegna sagst ætla að fara í kauphugleiðingar um jólin. Það eru alveg rosalega margir leikmenn á óskalistanum hans en af þeim má nefna: Mohammed Al Fayed, Darren Anderton, David Beckham, Samuel Eto og Willy Sagnol. Fyrir nústandandi tímabil keypti hann líka nokkra leikmenn en þeir eru: Edwin van der Sar, Jon Harley, Steve Marlet, Steed Malbranque, Sylvain Legwinski og Luis Boa...

Ricketts framlengir samning sinn við Bolton (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Framherjinn markheppni, Michael Ricketts hefur framlengt samning sinn við Bolton til ársins 2006. Það þýðir að hann hefur framlengt samninginn um hvorki meira né minna en 4 og hálft ár. Ricketts er fæddur árið 1978 í Birmingham á Englandi. Hann hefur aldrei verið í jafn góðu formi og núna. Á leiktíðinni hefur hann skorað 10 mörk í 14 leikjum með Bolton. Hann kom til Bolton frá Walsall fyrir aðeins 250.000 pund og mér þætti gaman að vita hvað sú upphæð hefur margfaldast mikið síðan hannfór...

A Beautiful Mind (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
A Beautiful Mind er rómantísk drama sem á að koma í byrjun ársins 2002. Russel Crowe og Ed Harris fara með aðalhlutverkin undir leikstjórn Ron Howard´s. Russel Crowe á að baki myndirnar: L.A Confidential, The Insider og Gladiator. Ed Harris er frægastur fyrir myndirnar: Glengarry Glen Ross, Apollo 13, Nixon, The Truman Show, Pollock og Enemy at the Gates. En frægustu myndir leikstjórans Ron Howard´s eru: Appolo 13, Ransom og The Grinch. Ég held að þessi mynd verði svona í svipuðum stíl og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok