Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Liverpool fékk skell á Stamford Bridge (15 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Heimamenn Chelsea tóku á móti toppliði Liverpool á Stamford Bridge í gær. Þegar leikurinn hófst var Liverpool með 3 stiga forystu á toppnum og átti 2 leiki til góða. Flesti höfðu spáð Liverpool sigri í þessum leik vegna góðs gengis fyrir leikinn en það voru bara lélegir spádómar :) Greame le Saux skoraði fyrsta markið fyrir Chelsea á 3. mínútu. Það var alls ekki hægt að kenna Pólska markverði Liverpool Jerzy Dudek um markið því le Saux var kominn í dauðafæri en Dudek varði svo óheppilega í...

Nafn Rósarinnar (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Franski leikstjórinn, Jean Jaques Annaud leikstýrir þessari óhugnalegu munkamynd. Myndin gerist á klaustri í Ítalíu árið 1326. William of Baskervile (Sean Connery) kemur ásamt lærisveini sínum í klaustrið. Fyrir stuttu dó einn munkur. Líkið hans fannst fyrir neðan lokaðan glugga sem engin ummerki sáust á. William vill ásmat lærisveini sínum fara í spæjaraleik. Stuttu seina deyja tveir aðrir munkar. William segir að þeir hafi dáið út af eitraðri bók en Bernardo Gui hefur fólk fyrir rangri...

Leikir Dagsins (15/12) (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú ætla ég að segja frá úrslitum leikja dagsins í ensku deildinni. Heimamenn Bolton gerðu 0-0 jafntefli við Charlton Everton sigruðu Derby 1-0 á heimavelli með marki frá, Craig Moore Á heimavelli Midllesborough töpuðu heimamenn 0-1 fyrir Man. Utd. Það var Hollendinguriin Ruud van Nistelroy sem skoraði markið. Newcastle sigraði Blackburn 2-1 á heimavelli. Brian Dunn skoraði mark Blackburns en Mark Bernard og Gary Speed skoruðu fyrir Newcastle Southampton og Sundarland mættust í Southampton....

Le Fabeluex destin d´Amélie Poulain (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki hvað ég var búinn að bíða lengi eftir að þessi mynd kæmi í kvikmyndahús á Íslandi þegar ég labbaði inn í bíósalinn. Ég varð alls ekki fyrir vonbrigðum með myndina. Andrey Tautou minnti mig mjög mikið á Audrey Hepburn í hlutverki Amélie Poulain. Það hefur sennilega sjaldan verið gerð mynd í sama stíl og þessi. Það er t.d eins og sögumaður myndarinnar sé að lesa upp úr bók og alltaf þegar ný persóna kemur fyrir segir hann frá henni ítarlega. Það kemur einnig fyrir að Amélie snúi...

Ólympíuleikar: Mexikóborg árið 1968 (5 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sumarólimpíuleykarnir 1968 voru haldnir í stærstu borg heims, Mexíkóborg. Borgin er í 2200 metra hæð yfir sjávarmáli. Ljóst var áður en keppni fór fram að þessi hæð myndi hafa áhrif á árangurinn. Þess vegna höfðu margar þjóðir búið keppendur sína sérstaklega undir hæðina. Andrúmsloftið þynnist eftir því sem ofar dregur og því mátti búast við að langhlauparar fengju og lítið súrefni og blóð í vöððva. Hæðin gat hinsvegar verið hagstæð fyrir greinar sem standa stutt og snerpa ræður úrslitum í....

10.000 pund fyrir 10.000asta markið (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú hafa verið skoruð 9999 mörk síðan fyrst var keppt í ensku úrvalsdeildinni árið 1992. Sá knattspyrnumaður sem skorar tíuþúsundasta markið fær 10.000 pund að launum. Markahæsti leikmaður enskrar knattspyrnusögu, Alan Shearer þykir af mörgum líklegur til að skora umtalað mark gegn Arsenal. En markaskorarinn Thierre Henry er ekki síður líklegur. Alan Shearer sagði að honum væri samam um þetta mark hann vildi bara að Newcastle myndi vinna. En hér fyrir neðan er listi yfir tímamótamörk: 1....

Krónan (4 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Krónan hefur styrkst lítillega síðustu vikurnar. Fyrir tæpum mánuði kostaði Bandaríkjadalur 110 kr. en hefur nú lækkað í 104. EN 104 kr. fyrir Bandaríkjadal er bara of hátt!!! Evran kostar 93 krónur. Við Íslendingar þurfum að d´rifa í því að taka upp anna hvorn þessara gjaldmiðla. Við Íslendingar erum ekki einir sem stöndum í þessu gengistapi því sænska krónan er nún á svipuðu verði og hún var á fyrir 2 árum, 9,8 kr. En það sem ég er að skrifa núna mun breytast með hverjum deginum en það er...

Steven Sodherberg (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ameríski leikstjórinn, Steven Sodherberg er sennilega núna á hápunkti ferils síns. Á síðustuÓskarsverðlaunahátíð var tilnefndur til tveggja Óskarsverðlauna fyrir leikstjórn og báðar myndir hans, Erin Brockhovich og Traffic voru tilnefndar sem besta myndin. Sodherberg fékk svo Óskar fyrir leikstjórn sína í Traffic. Fyrsta mynd Sodherberg er Yes 9012 Life. Það er gamanmynd sem mjög fáir hafa séð. Og það er sömu sögu að segja með aðra mynd hans, Winston. En árið 1989 leikstýði hann hinni...

Besti sóknarmaður deildarinnar (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það eru margir góðir sóknarmenn í ensku deildinni. Það lið sem er með flesta góða er Leeds þeir hafa: Harry Kewell, Mark Viduka, Alan Smith, Robbie Fowler og Robbie Keane. En enginn af þessum 5 er besti sóknarmaður deildarinnar. Þegar ég hugsa um besta sæoknarmenn deildarinnar koma, Ruud van Nistelroy, Harry Kewell, Michael Owen, Thierre Henry og Robbie Fowler efst í hug. En af þessum er röðin svona: 1. Henry 2. Owen 3. Kewell 4. Nistelroy 5. Fowler. Thierre Henry er fæddur árið 1979 og á...

HM í Edmonton (2 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég hef ekki séð neina grein um þetta stórmót hérna á áhugamálinu þannig að ég ætla að gera það. 1. dagur: Það fór aðeins ein grein fram þennan dag sem er marþon karla en flestir höfðu meiri áhuga á setningarhátíðinni. En Eþíópíumaðurinn, Abera Gezahegne sigraði í maraþoninu. 2. dagur: Úrslit fóru fram í kúluvarpi karla og 20 km göngu karla. Í göngunni sigraði Rússinn Rasskazov Roman en samlandi hans Markov Ilya var aðeins 2 sekúndum á eftir. En í kúluvarpinu kom fáum á óvart að John Godina...

American Beauty (spoilers) (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ein besta mynd sögunnar og ein sú allra besta sem ég hef séð er, American Beauty. Ég sá hana fyrst þegar hún var ný á videoleigu og sá frábæra kvikmynd. Núna á ég hana og hef horft á hana oft og mörgum sinnum en aldrei fæ ég leið á henni. EKKI LESA LENGRA EF ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ SJÁ AMERICAN BEUTY!!!!!!! Í byrjun myndarinnar er sögumaðurinn Lester Burnham (Kevin Spacey) að segja frá ömurlegri fjölskyldu sinni, Carolyn Burnham konu sinni(Annete Bening) sem er fasteignasali og Jane dóttur sinni...

Tottenham malaði Bolton (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Í gær áttust Tottenham og Bolton við á White Hart Lane. Tottenham byrjaði mun betur í leiknum en þeim tókst ekki að skora 1. markið sitt fyrr en á 21. mínútu sem Davises skoraði. Á næstu 10 mínútunum tókst markagróknum Les Ferdinand að skora 3 mörk þann ig staðan var orðin 4-0 fyrir heimamönnum. Það var lítið sem Bolton menn gátu gert í þessu þótt þeir hafi ekki komið alveg jafn lélegir til leiks í seinni hálfleik. En varnarmaður Bolton, Mark Barness bætti gráu ofan á svart með því að skora...

Enskir knattspyrnumenn (26 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sven Goran Erikson þjálfari Englendinga hefur úr mörgum leikmönnum að velja fyrir HM í Japan og S-Kóreu. Margir af þeim eru mjög efnilegir!!! Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem ég tel koma til greina í hverja stöðu: Markverðir: David James, Richard Wright, Tim Flowers, David Seaman, Paul Gerrard, Neil Sullivan, Ian Walker og Nigel Martyn Varnarmenn: Danny Mills, Jamie Carragher, Ashley Cole, Rio Ferdinand, Gary Neville, Phil Neville, Wesley Brown, Sol Campbell, Martin Keown, Tony Adams,...

One Flew Over the Cuckoo's Nest (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Myndin One Flew Over the Cuckoo's Nest er frá árinu 1975 og skartar Jack Nicholson í aðalhlutverki. Leikstjóri myndarinnar er Milos Forman sem á að baki myndina Amadeus. Þessi mynd fékk 5 Óskarsverðlaun árið 1976 en þau voru fyrir: Besta mynd, Besta leikstjórn (M. Forman), besti leikur í aðalhlutverki karla (J. Nicholson), besti leikur í aðalhlutverki kvenna (luise Fletcher) og besta handrit byggt á annari sögu (Bo Goldman). Myndin er byggð á skáldsögu, Ken Kesey en hún kom út árið 1962. Í...

Arftaki Ferguson´s (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú eru líkurnar á að Sir Alex Ferguson hætti að þjálfa stórliðið, Manchester United þegar þessu tímabili lýkur (ef ekki fyrr). Á heimasíðunni, <b> http://www.teamtalk.com er könnun sem hljóðar svo: Hver ætti að verða arftaki Alex Ferguson´s. Staðan í könnuninni er núna svona: Ottmar Hitzfeld 9% Fabio Capello 17% Martin O'Neill 28% Sven Goran Eriksson 19% Louis van Gaal 12% Steve McClaren 16% Ég efast reyndar um að einhver af þessum þjálfurum gæti verið á leiðinni að þjálfa Manchester en af...

Elling (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Norska myndin Elling fjallar um 2 geðsjúklinga sem losna af hæli og fá íbúð í Osló. Annar þeirra, Elling (leikinn af Per Cristian Ellefsen) hafði ekki átt í neinum samskiptum við fólk þangað til móðir hans dó. En hinn, Kjell Bjarne (leikinn af Sven Nordin) hugsaði nánast ekki um neitt annað en klám og viðgerðir. Þeir höfði verið saman í herbergi á hælinu en deildu nú íbúð. En ef þeir mundu ekki geta bjargað sér sjálfir í Osló mundu þeir fara beint aftur á hælið. Eitt af því fyrsta sem þeir...

Tölfræðin dofnar (7 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Oft hafa menn gripið til tölfræðinnar til að sanna mál sitt …og heldur oftar hefur það verið til að sýna yfirburði liðsins. En núna tala United tölurnar tungum sem við, aðdáendur liðsins, erum óvanir að sjá! Nú eru fjórtán leikir búnir í Úrvalsdeildinni og liðið er í sjöunda sæti! Sex sigurleikir og United hefur aðeins unnið einum leik fleiri en þeir hafa tapað. Jafnteflin eru þrjú. Ekki skánar tölfræðin þegar litið er á markahlutfallið. Liðið hefur reyndar skorað 31 mark, flest allra liða,...

Arsenal sigraði Juventus (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Arsenal og Juventus mættust áðan á Highbury í meistaradeildinni. Á 20. mínútu átti Patrick Viera þrumuskot á markið en Buffon varði það en þá kom Svíinn Fredrik Ljungberg hlaupandi og fylgdi skotinu eftir með marki 1-0 fyrir Arsenal. aðeins 8 mínútum síðar skoraði Thierre Henry annað mark Arsenal og þar með var staðan orðin 2-0 en þannig var staðan í hálfleik. Á 49. mínútu minnkaði David Trezeguet svo muninn fyrir Juventus 2-1 var staðan orðin. Svo skiptust lipin á að fá færi þangað til á...

Sims er tímadrepandi! (13 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér finnst að það hefði átt að gera The Sims að áhugamáli hérna í sumar. En það er aldrei of seint og það er frábært að hafa hnn hérna fyrir áhugamál. Leikurinn er besti sinnar tegundar í heiminum. Sims 2000 og 3000 sökkuðu feitt!!!!!! Þegar ég sá The Sisms fyrst hélt ég að hann yrði svipað mikil steypa en tékkaði hann hjá frænda mínum sem býr í Svíþjóð. Ég varð strax ástfanginn af þessum leik! Ég mun aldrei fá leið á honum og vona að framhöldin verði sem flest. En það versta við hann sem og...

Vala Flosadóttir (19 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég sá greinina um að rífa þetta áhugamál upp og mig langar að ver með!!!! Það er lítið nýlegt til að skrifa um svo ég skrifa um ei-tthvað gamalt og klassískt hhmmmmmmm…… hvað ætti ég að skrifa um ………. ég veit ferilinn hennar Völu! Vala kom fyrst fram í sviðsljósið með því að setja heimsmet unglinga þegar hún stökk yfir 4,17 metra. Stuut síðar bætti hún um betur og fór yfir 4, 20 metra. Það var ekki löngu eftir þetta að Vala fór að verða ein besta stangarstökkskona heims! Hún varð...

Manchester vs Boavista (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Á morgun verður stórleikur í meistaradeildinni sem er Manchester United Boavista á Old Trafford. Liðin eru í A riðli en staðn í honum er svona: 1.Boavista 3 stig 2.Manchester United 1 stig 3.Bayern Munchen 1 stig 4. Nantes 0 stig. Eins og sést er stöðuna lítiðað marka á þessari stundu því aðeins 1 leikur er búinn. Á sama tíma og þessir risar mætast keppa Nantes og Bayern Munchen í Frakklandi (en þar eru Bæjarar nokkuð sigurstranglegir). Nú langar mig að spá fyrir um úrslit í leiknum. Á 30....

Red Dragon (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Víííííí….. Red Dragon er endurgerð eða ekki endurgerð af kvikmyndinni Manhunters (1986) sem Michael Mann leikstýrði en Thomas Harris gaf út skáldssöguna Red Dragon fyrir rúmum 30 árum. 1. júní nk. kemur Red Dragon í kvikmyndahús vestanhafs (ef allt gengur að óskum). Fyrir þá sem vissu það ekki er Red Dragon forsga myndanna The Silence of the Lambs og Hannibal sem báðar heppnuðust vel (og þá sérstaklega sý fyrrnefnda). Anthony Hopkins bregður sér í hlutverk mannætunnar Dr. Hannibal Lecter í...

Besta tagline-ið (könnun) (28 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Fyrst þeð er enginn könnunn samþykkt um þessar mundir og það er ekki hægt að hafa neina svarmöguleika í könnunn sem þessari þá langaði mig að senda hana inn sem grein (eins og einhver hugari gerði með 5 lélegustu myndirnar). Hvað er besta tagline sem þú veist um í bíómynd? Ég get sagt uppáhalds tagline-ið mitt en það er: In Vietnam the wind doesn´t blow it sucks - Full Metal Jacket ps. það er listi yfir fullt af tagline-um LOTR: FOTR á IMDb það besta af þeim er að mínu mati: One ring to rule...

Ocean´s Eleven (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Strax og ég sá trailerinn af þessari ákvað ég að sjá hana pottþétt. Á IMDb er sagt að hún sé hasar, gaman og glæpa mynd sem lofar mjög góðu. En það besta af öllu er leikstjórinn Steven Sodherberg. Hann fékk 2 Óskarsverðlaunatilnefningar í fyrra fyrir leikstjórn á Traffic og Erin Brockovich. Báðar þessar myndir voru geðveikt vel leiknar en ég var nærri búinn að sofna yfir Erin Brockovich því húna var svo leiðinleg. Leikararnir í myndinni eru engir aukvissar af þeim má nefna, Julia Roberts,...

Jólamyndirnar í ár (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Helstu jólamyndirnar í ár eða þær sem eru frumsýndar í desember í Bandaríkjunum 1. Lord of the Rings: Fellowship of the Ring, það hafa allir verið að tala um þessa og trailerinn er algjör snilld. Ég held að bókin´sé einnig frábær þótt ég hafi ekki lesið hana. 2. Ali, loksins kemur hinn heimsfrægi boxari Muhammed Ali á hvíta tjaldið en það er bara spurning hvort drullusokkurinn hann Will Smith geti leikið hann. 3. Oceans Eleven, endurgerð af mynd sem kom út árið 1960. Trailerinn var mjög...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok