Wembley fær grænt ljós Knattspyrnuleikvangurinn frægi, Wembley verður tekinn aftur í notkun frá og með deginum í dag. Völlurinn mun ekki aðeins verða heimavöllur enska landsliðsins heldur mun hann verða heimavöllur bæði Birmingham og Coventry en þessi lið eru bæði í 1. deild.

Leikvangurinn verður einkenndur með tvíburaturnunum sem eru í kringum völlinn. Allflesti þjálfarar á Englandi eru mjög ánægðir með að völlurinn verði aftur tekinn í notkun. Það hafa þó ekki heyrst neinar raddir frá Sven goran Erikson þjálfara enska landsliðsins. Úrsiltaleikurinn í ensku bikarkeppninni mun þess vegna að venju fara fram á þessum frábæra velli. Úrslitaleikurinn í meistaradeildinni árið 2003 verður reyndar á Old Trafford, næst stærsta vellinum á Englandi en sá völlur er einnig frábær.

Það var reyndar sagt að fráls-íþróttaæfingar mundu minnka á Old rafford vegna þess að þær fara mjög illa með völlinn.