Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

annapotter
annapotter Notandi frá fornöld 32 ára
602 stig
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*

Prófessor Binns (9 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Prófessor Binns kennir Sögu Galdranna og er eini kennarinn í Hogwarts sem er draugur. Binns kemur inní stofuna með því að fara í gegnum töfluna Hann eru perlu-hvítur típískur draugur. En afhverju er draugur að kenna? Sagan er sú að Binns var svo gamall að einn daginn þá vaknaði hann í hægindastól fyrir framan arininn og fór eins og vanalega að kenna… En hann gleymdi líkama sínu og er hann því draugur! Tímarnir hjá Binns eru rosalega niðurdrepandi og allir nema Hermione dotta meðan hann telur...

Remus Lupin (29 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Harry, Hermione og Ron sáu professor Remus J. Lupin fyrst í Hogwarts lestinni. Þá var hann í mjög skítugri og illa farinn skikkju. Lupin hafði þá ljós-brúnt hár sem var byrjað að grána þó að hann er ungur. Hann leit þá mjög illa og út og Ron sagði : Hann lítur þannig út að ein ærleg bölvun gæti gert útaf við hann." En Lupin er góður galdramaður. Hann rak eina vitsugu frá Azkaban burt úr klefanum í lestinn og rétt eins og Madam Pomfrey gaf hann nemendum súkkulaði þegar þeim leið illa....

Minerva McGonagall (9 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 11 mánuðum
McGonagall er aðstoðarskólastjóri í Hogwarts og einn af tryggustu fylgismönnum Dumbledores. Hún er einnig umsjónarmaður heimavistarinnar Gryffindor. Hún er ekki hrædd að refsa nemendum í hennar eigin heimavist og tekur af þeim stig þó að það geti kostað þeim heimavistarbikarinn. Í alvörunni þá tekur hún meira af stigum af Gryffindor, (50 stig frá Gryffindor ef maður er ekki í rúminu eða ráfa um kastalann um nótt en aðeins 20 frá Slytherin). Gryffindor nemendur hafa óskað sér að þau væru í...

Harry Potter- afmælisveisla (24 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þegar ég varð tíu ára hélt ég uppá afmælið mitt með Harry Potter veislu. Það var rosalega skemmtilegt. Boðskortin voru eitthvað í þessa leið: (Hogwartsskóli galdra og seiða, (heimilisfang). (Nafn) galdramaður fagnar (aldur) afmælisdeginum sínum! Kæri/Kæra Það er okkur ánægja að tilkynna þér að þú hefur hlotið skólavist í Hogwartskóla galdra og seiða. Önnin byrjar (allar upplýsingar). Ef þú kemst ekki viltu þá vinsamlegast hringja í muggasíma (símanúmer). Gott væri ef nemendur hefðu eitthvað...

Afmælisdagbók =) (19 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hérna er afmælisdagbók sem ég fann á einhverri enskri síðu, man ekki hvað hún heitir :S. Þetta er ekki alveg c/p því ég þýddi sumt yfir á íslensku! (Þeir sem vilja að ég haldi áfram með Sally Price endilega að senda mér skilaboð!) -AnnaPotter Janúar 1 ….. Verne Troyer (Griphook svartálfur) 4 ….. Jim Norton I (Herra Mason) 22 ….. John Hurt (Herra Olivander) 24 ….. Terence Bayler (Blóðugi barónninn) 27 ….. Richard Bremmer (röddin í Voldemort) Febrúar 3 ….. Warwick Davis (Prófessor Filius...

Títla:) (11 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Halló halló kæru hugara:D! Mig langar til að segja ykkur frá sætu kisunni minni, Títlu! Við fengum Títlu af sveitabæ á Laugum í Reykjadal. Hún á 4 systkini og fæddist útí fjósi! Hún er grá og með nokkuð mikið af hvítum blettum, ótrúlega grönn og með mjúkan feld. Títla hefur kynnst mikið af bílferðum, því að við bjuggum í Mývatnssveit og hún þurfti að fara til dýralæknis á Húsavík og svo þegar við fluttum á Reykjavíkursvæðið… Í Mývatnssveit veiddi hún mikið af fuglum (sama hvað við settum á...

Sally Price- 5. kafli (13 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hann byrjaði eins og McGonagall. Að skýra hvernig kennslustundir hjá honum yrðu, hvað hann héti og hvað þetta væri erfið fræði sem maður þyrfti að hafa hugan við. “Allt í lagi, getur þú sagt mér hvað Braktúr er” sagði hann og leit á Charlie. Charlie eldroðnaði og hristi höfuðið”. “Veit einhver hérna inni hvað Braktúr er.” Hann horfði á alla nemendurnar inni (Gryffindor var með okkur) og hnussaði. -Frank rétti hægt um hendina. Snape leit framhjá honum og á allan...

Breytingar-eldhúsið (6 álit)

í Heimilið fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jæja… Ég ætla byrja að segja frá því að við erum bý búin að flytja og þá var eldhúsið okkar rosa dimmt. Inní eldhúsinu var dökkt borð úr kirsuberjaviði og líka undir borðaplötunni hjá eldavélinni. Allir veggir voru með svona gulllituðum flísum (sem við höfum ekki smekk fyrir) og hillur og skápar voru ljósgrænur. Herfilegur grænn litur. Öll handföng vou gullituð og ég ætla bara svona benda á það að mín fjölskylda er alls ekki hrifin af gulli! Jæja við byrjuðu á því að rífa niður...

Sally Price- 4. kafli (10 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Allir voru byrjaðir að spjalla saman. Mig langaði til að vera með í umræðunum en ég var of feimin. Nokkrir strákar voru byrjaðir að spurja eldri krakkana hvernig kennararnir væru. “Ja, Spíra prófessor er fín, hún kennir jurtafræði og er yfirmaður Hufflepuff heimavistarinnar. McGonagall hefur líklega tekið á móti ykkur. Hún kennir ummyndun og er rosalega ströng. Hagrid er ágætur, en rosa heimskur. (Hann hló, og aðrir tóku undir) Hann kennir ummönnun galdraskepna en þið munið ekki byrja...

Óþolandi (6 álit)

í Hátíðir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Halló Halló! Hlakkar ykkur til jólanna :D? Allaveganna þá hata ég hvernig Jólasveinar ganga um gólf er sungið! Ég veit að það á að vera sungið: Jólasveinar ganga um gátt með gildan staf í hendi móðir þeirra hrýn við hátt og hýðir þá með vendi Upp á hól stend ég og kanna níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna Upp á hól stend ég og kanna níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna. Það sem er sungið á jólunum: Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi móðir þeirra sópar gólf og flengir...

Sally Price- 3. kafli (9 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þegar hún gekk út úr búð Ollivanders, fór um hana fiðringur, hún átti sprota! Amma hennar keypti fyrir hana fullt af fjaðurstöfum og bleki og svo seiðpott og annað þarflegt. Hún fór heim en eftir þrjá daga færi hún til Hogwarts. -Tveir dagar. -Einn dagur. Stundin var runnin upp, amma beið eftir henni úti og Sally var að kveðja mömmu sína og pabba. Þegar amma hennar, Mary og hún komu á King Cross lestarstöðin sagði hún: “Jæja, eins og þú veist felum við galdramennirnir okkur eins vel og við...

Draco Malfoy (31 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Halló halló! Mig minnir að það hafa aldrei komið neinar upplýsingar um Draco sjálfan heldur bara Tom Felton svo. P.S. Ég þýddi þetta af HPlexion eða hvernig sem það er skrifað. Slytherin, 1991-1998 Seeker, house Quidditch team: 1992-ff. Draco Malfoy er sonur Lucius Malfoy og Narcissu Malfoy is the son of Lucius and Narcissa Malfoy and is currently attending Hogwarts. He is a rival of Harry Potter, actively trying to undermine him in any way he can. Draco er með ljós-hvítt hát og hvasst, fölt...

Hreysið (15 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hreysið “ Þetta er besta hús sem ég hef komið inní” – Harry Potter Hreysið er galdrahús, sem Weasley fjölskyldan á.Það er að minnsta kosti fjögra hæða, en byggt svo undarlega að það hlýtur að standa vegna galdra. Það er staðsett fyrir utan þorpið Ottery St. Catchpole, en er svo vel falið að blaðberinn veit ekki hvar það er. Í húsinu eru þau með ófreskju sem ber alltaf á rörin og rymur í sífellu. Í garðinum eru þau hinsvegar með jarðdverga eða gnóma. Eldhúsið Notalega lítið herbergi, með arni...

Spaugstofan! (10 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sælir hugara! Ég vil benda á það að þetta er einungis mín skoðun! Í Fréttablaðinu í dag þá var verið að fjalla um Spaugstofun sem var á laugardaginn. Spaugstofan mætti svo til leiks eftir ferskan Gísla Martein og um þá er aðeins hægt að hafa tvö orð: Aldrei betri. Sjálfur hefði ég breytt upphafs leikmynd þáttarins í nafni endurnýjunar þar sem hún er stirð og hefur gert sig. Hins vegar voru Kárahnúkja atriðin þeirra Spaugstofumanna á heimsmælikvarða og opinberun Hannesar Hólmsteini á...

Sally Price- 2. kafli Áhugaspuni (22 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Halló halló. Afþví að það er svo langt síðan ég sendi inn fyrsta kafla þá kemur hann fyrst og svo 2. -AnnaPotter 1. kafli Í litlu snobbuðu hverfi í suður-London býr stelpa að nafni, Sally Price. Hún er ljóshærð, með brún augu og er ákaflega fíngerð. Pabbi hennar heitir Nell G er slökkviliðsmaður og mamma hennar heitir Lily og á stóra fatavöruverslun og börn jafnt sem fullorðna. Sally er einkabarn þeirra. Hún er oftast í fínum fötum (að ósk mömmu hennar) og á mjög stórt herbergi. *** Price er...

Sameining Valhúsaskóla og Mýrarhúsaskóla (40 álit)

í Skóli fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er nemandi í Valhúsaskóla á seltjarnarnesi og ekki hefur það fram hjá mér farið að það sé verið að fara sameina Valhúsa og Mýrarhúsaskóli. Mýrarhúsaskóli er fyrir 1-6 bekk. Valhúsaskóli fyrir 7-10 bekk. 7 bekkur var færður þangað því að það var ekki nóg pláss í Mýró. Mamma mín sem er kennari í Mýró varð alveg bit þegar hún heyrði þetta eins og allir aðrir kennarar í Való og M'yró. Það var látið vita 2 dögum áður en þetta var samþykkt og enginn bjóst nú bara vi þessu. Það á semsagt að reka...

Riddaravagninn (12 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“Þú þarft ekki annað en að réttaa fram sprotann, stíga um borð og við flytjum þig hvert sem þú óskar.” – Stan Shunpike Riddaravagninn er þriggja hæða, áberandi fjólublár rúta þar sem nafnið Riddaravagninn er skrifað með gullnum stöfum á framrúðuna. Riddaravagninn aðstoðar nornir og galdramenn sem eru strandaglópar; eina sem þau þurfa að gera er að halda út hendinni sem þau nota til að galdra. Það er einnig mögulegt að bóka sæti (í rauninni rúm) í Riddaravagninum fyrir ferðir í kringum...

Sally Price, 1. kafli- Áhugaspuni (19 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Í litlu snobbuðu hverfi í suður-London býr stelpa að nafni, Sally Price. Hún er ljóshærð, með brún augu og er ákaflega fíngerð. Pabbi hennar heitir Nell G er slökkviliðsmaður og mamma hennar heitir Lily og á stóra fatavöruverslun og börn jafnt sem fullorðna. Sally er einkabarn þeirra. Hún er oftast í fínum fötum (að ósk mömmu hennar) og á mjög stórt herbergi. *** Price er galdraætt. Hver einasti meðlimur hennar er útskrifaður úr Hogwarts og hefur gegnt ábyrgðarfullum störfum innan...

David Thewlis- Remus Lupin (8 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nafn: David Thewlis Fæðingardagur: 20 Mars 1963 Stjörnumerki: Fiskur Hann er frá Blackpool, England Fjölskylda: Langtíma kærastan hans Anna Friel. David er bróðir í miðjunni af þremur og lærði allt um leiklist í Guildhall skóla af músík og drama. Fyrst leikara starfið hann eftir skólann var í Kelloggs auglýsingu! Hann er búin að vera í mörgum mismunandi kvikmyndum eftir að hann byrjaði feril sinn í sjónvarpsseríum. Það hlutverk sem markaði tímamót í ferli hans var hlutverk í myndinni Naked,...

Gary Oldman- Sirius Black (28 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nafn: Gary Oldman Afmælisdagur: 21 Mars 1958 Stjörnumerki: Hrútur Hann er frá London Fjölskylda: Hann á þrjú börn Gary var alinn upp af móður sinni og tveimur systrum eftir að faðir hans hafði yfirgefið þau þegar hann var sjö ára. Þegar hann var 16 ára hætti hann í skóla og byrjaði að vinna í íþróttabúð,og hóf svo að læra leiklist. Hann hóf leikferilinn í leikhúsi ungafólksins í Greenwich og síðar fór hann í Borgarleikhúsið í Glasgow. Árið 1985 byrjaði hann að vinna í leikhúsi í London West...

5. kafli -Óvissuferðin (10 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Takið eftir að þetta er allt gert út frá fjórðu bókinni. Það eru nákvæmlega engir spoilerar í þessari sögu því ég er ekki búin að lesa fimmtu bókina. Ef einhver tekur eftir að ég er á listanum yfir þá þá er það afþví að ég ýtti óvart einu sinni á ég ætla. Það eru mistök. Harry var yfir sig glaður. Hann læddist niður og skrifaði miða til Dursley fjölskyldunnar. Sirius sótti mig. Þarf ekki að vera lengur hjá ykkur. Bless bless, Harry. Svo hljóp hann aftur upp til Siriusar og sagði honum að...

4 kafli (11 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 9 mánuðum
4 kafli Harry stóð í sömu sporunum lengi og velti fyrir sér hvað hafði orðið af Corneliusi, afhverju var hann að flýta sér svona mikið? Hann vissi ekkert hvort hann ætti að fara inn. Hann heyrði ráma rödd öskra: “Hvað er fjandakornið að þvælast hérna þegar hann hefur þennan guðföður sem tók hann að sér? Ég meina það að senda hann hingað, þegar hann var að tilkynna okkur í byrjun sumars að hann ætlaði að vera með hann.” Það kom andartaks þögn og Harry heyrði manneskjuna draga að sér andann og...

Spurningaleikur (32 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er spurningaleikur sem ég bjó til en notaði líka bókina So you think you know Harry Potter? Sömu bók og sverrsi notaði einu sinni svo ég held að ég þurfi ekki að sýna mynd af bókinni! SPURNINGALEIKUR Flokkarnir eru: *Galdrar *Fólk *Almennt efni *GALDRAR* 1. Hvað segir maður til að komast bak við eineygðu nornina? 2. Hvenær byrjar maður að læra að breyta sér í hluti? 3. Hvað galdur notar maður til að sjá ósýnilega hluti? 4. Hvaða galdur notaði Harry í fyrstu þrautinni í...

2 kafli- Draumurinn (5 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Síðasta greinin mín er http://www.hugi.is/hp/greinar.php?grein_id=16330191 ef þið eruð ekki búin að lesa hana mundi ég gera það núna því annars skiljið þið ekkert. Í síðasta kafla var svolítið ruglingslegt afhverju Cornelius Fudge var komin til sögunnar. En hann var það því hann var að “passa” Harry. 2. Kafli- Draumurinn Það var glampandi sól og Harry hljóp því aftur inn til að fara í léttari föt. Cornelius var sofnaður. Harry lagðist í grasið og sleikti sólina. Eftir smástund langaði hann í...

Mitt fyrsta Fan Fic (27 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var í sumarbústað og hafði ekkert það mikið að gera. Á meðan samdi ég þessa sögu. Ég veit ekki hvort hún sé asnalegt en mér fannst mjög skemmtilegt að skrifa hana :) 1. kafli Byrjunin Það var einhver sem ýtti við honum. Hann muldraði eitthvað en nennti ekki að vakna. Aftur var ýtt og nú kröftugra. Það rann það upp fyrir honum… Harry vat alveg eins og hann átti að sér. Skærgræn augu og úfið hár. Gleraugun á sínum stað og hnén enþá jafn beinber. Reyndar var eina breytingin sú að núna hann...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok