Prófessor Binns kennir Sögu Galdranna og er eini kennarinn í Hogwarts sem er draugur. Binns kemur inní stofuna með því að fara í gegnum töfluna Hann eru perlu-hvítur típískur draugur.

En afhverju er draugur að kenna? Sagan er sú að Binns var svo gamall að einn daginn þá vaknaði hann í hægindastól fyrir framan arininn og fór eins og vanalega að kenna… En hann gleymdi líkama sínu og er hann því draugur!

Tímarnir hjá Binns eru rosalega niðurdrepandi og allir nema Hermione dotta meðan hann telur upp ártöl af stríðum milli svartálfa…

Hermione er líka örugglega sú eina sem nær að glósa í tímum hjá Binns… Eini tíminn sem Binn hefur fengið gífurlega athygli er þegar hann sagði krökkunum á 2 ári þjóðsöguna um leyniklefann en það sló hann algjörlega útaf laginu! Honum finnst vont að láta trufla sig og er það fágætt að nemandi rétti upp hönd til að spurja að einhverju í tímum hjá honum.

Binns *
Hárið: Perlugrátt
augu: perlugrá
Röddin: Röddin hans er þurr og skræk og hann másar mikið…
Ógeðslegir hlutir um hann!: Öhh hann er dauður!
Aldur: Hann er svo gamall að hann dó af elli
Staða: Saga galdranna

*Það sem er eftir er fengið af HP Lexion
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*