Jæja…
Ég ætla byrja að segja frá því að við erum bý búin að flytja og þá var eldhúsið okkar rosa dimmt.

Inní eldhúsinu var dökkt borð úr kirsuberjaviði og líka undir borðaplötunni hjá eldavélinni.
Allir veggir voru með svona gulllituðum flísum (sem við höfum ekki smekk fyrir) og hillur og skápar voru ljósgrænur. Herfilegur grænn litur.
Öll handföng vou gullituð og ég ætla bara svona benda á það að mín fjölskylda er alls ekki hrifin af gulli!

Jæja við byrjuðu á því að rífa niður gull-flísarnar og mála allt hvítt. Hljómar ekki vel en það tókst ótrúlega vel. Núna sér mamma loksins eitthvað.
Í staðin fyrir gullituðu handföngin settum við silfurlituð og skápar sem höfðu verið grænir eru nú hvítir (auðvitað) og við settum líka járnplötur á veggina.
Eldhúsið er orðið ótrúlega flott!!!

-AnnaPotte
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*