Ég var í sumarbústað og hafði ekkert það mikið að gera. Á meðan samdi ég þessa sögu. Ég veit ekki hvort hún sé asnalegt en mér fannst mjög skemmtilegt að skrifa hana :)

1. kafli Byrjunin

Það var einhver sem ýtti við honum. Hann muldraði eitthvað en nennti ekki að vakna. Aftur var ýtt og nú kröftugra. Það rann það upp fyrir honum…

Harry vat alveg eins og hann átti að sér. Skærgræn augu og úfið hár. Gleraugun á sínum stað og hnén enþá jafn beinber. Reyndar var eina breytingin sú að núna hann taldi ekki dagana þangað til hann færi tli Hogwarst. Ástæðan var að núna bjó hann hjá Siriusi Black guðföður sínum en ekki Dursley fjölskyldunni. Siris hafði sannað sakleisi sitt með stuðningi hans í Fönixreglunni og hvað hann var mikið á móti Voldemort. Margir voru enþá á því máli að hann væri glæpamaður en flestir trúðu þó því. Cornelius Fudge var t.d. á móti honum. Það var búið að reka hann úr stöðu galdramálaráðherrans útaf hann varaði ekki við Voldemort en það var eftir að fara fyrir dóm hvað ætti að gera í málinu. Það yrði samt lítilvægur dómur en hann verður allavega lækkaður um embætti.

…Hann reis snöggt upp og bjóst við að Sirius myndi standa fyrir ofan hann en það var Hedwig!Hún var með bréf til hans. Hún lét bréfið detta ofan á sængina og Harry klappaði henni aðeins. Hún gaf frá sér ánægjulegt kurr og þaut svo að búrinu sínu. þar byrjaði hún að svolgra í sig vatnið en sofnaði fljótt eftir það. Harry uppgötvaði núna hvað var ofsalega langt til vina hans. Eiginlega alltaf þegar Hedwig kom með bréf sofnaði hún. Hvað var langt frá Godricsdal og til dæmis til Ron? hugsaði hann.Þessari spurningu hafði hann reyndar oft velt fyrir sér. Honum fannst hann svo einangraður. Það var að vísu þorp 1-2 kílómetra frá honum en samt. Eftir nokkra stund beindi hann athyglinni að bréfinu.

,,Hæ hæ Harry“, var skrifað með klunnalegri skrift Rons. ,,Það gerðist svolítið hræðilegt hér í Sankti Ottery Catchpole. Það komu dráparar og drápu 2 mugga sem hafa gengið í Hogwart (óhreint blóð) og ráðuneytið kom of seint á staðinn. Þeir höfðu bara tilflust til baka.
Ginny fékk hræðilegt áfall. Hún hélt að hún væri örugg hér. Ég veit ekki alveg hvað við munum gera núna í sumar því að pabbi (og Percy) err í fullu í vinnunni. Svo held ég að ég verði bara í heimavinnunni. Ertu búin að gera ummyndunar ritgerðina? Finnst þér hún ekki erfið?
Hef því miður ekki meira að segja. -Ron”
Með bréfinu fylgdi mynd úr Spámannstíðindum. Eftir að hafa skoðað myndina mundi hann eftir þessari frétt en hafði ekki tekið eftir að þetta hafði verið þorpið hjá Ron. Hann hóf að skrifa til baka.
Hæ Ron vona að ástandið í bænum sé gott og þú njótir sumarsins! Á eftir (þegar Sirius vaknar) ætlum við í óvissuferð. Ég vona að það verði skemmtilegt því þetta er líklega eina fríið semhann fær í sumar (3 dagar). Ég er ekki alveg búin með ritgerðina í ummyn…
Hann heyrði umgang frammi og hætti því að skrifa. Það var frá útidyrunum. Sirirus hafði þá verið vakandi allan tímann. Harry hljóp niður og inní eldhús. Þar sat Cornlelius Fudge að drekka kaffi úr rósóttum kaffibolla. Hann tók ekki eftir Harry enda niðursokkinn í Spámannstíðindi. Þegar Harry gáði betur var hann að lesa ,Æðsta staða ráðuneytisins laus. Af og til hnussaði hann og mátti sjá að hann væri nokkuð reiður. Harry ræskti sig. Corneliusi brá lítilega. ,,Nei blessaður Harry. Öh, góðann daginn. Langt síðan við höfum sést. Ertu búin að standa hér lengi? Ég bara tók alls ekkert eftir þér. Á eftir þessu rak hann upp ofsahlátur en hætti svo og fór inní eldhús að fylla í kaffibollann sinn.Harry hafði ekki sagt neitt enþá.
Hann leit út það var rosalega gott veður. Ef allt væri eins og það ætti að vera væri hann ofsa glaður á leið í ferð með Siriusi. Hvar var hann eiginlega? Á meðan Harry var í þessum hugsunum flaug gulbrún ugla framhjá honum og lét bréf falla í kjöltu hans. Svo flaug hún aftur í burtu. Hann leit á bréfið og sá greinilega að það hafði verið skrifað í flýti.
,,Góðan daginn Harry. Því miður verður ekkert úr ferðinni okkar því að Fönixreglann þarfnast mín.Ég vona að þér líði vel hjá Corneliusi
Kv. Sirius.
Cornelius kom aftur og settist aftur fyrir framan Spámannstíðindi. Harr fékk sér að borða og fór svo upp í herbergi. Þar kom hann auga á hálfklárað bréfið til Ron. Hann renndi augunum í gegnum þaðo. Í huganum ómaði setningin á eftir förum við í óvissuferð. Ég vona að það verði skemmtilegt. Hann fann til reiði. Vissi samt ekki útí hvern. Hann gat ekki verið reiður útí Sirius. Hann nennti ekki að vera inni og fór svo út.
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*