Þetta er spurningaleikur sem ég bjó til en notaði líka bókina So you think you know Harry Potter? Sömu bók og sverrsi notaði einu sinni svo ég held að ég þurfi ekki að sýna mynd af bókinni!

SPURNINGALEIKUR

Flokkarnir eru:
*Galdrar
*Fólk
*Almennt efni

*GALDRAR*
1. Hvað segir maður til að komast bak við eineygðu nornina?
2. Hvenær byrjar maður að læra að breyta sér í hluti?
3. Hvað galdur notar maður til að sjá ósýnilega hluti?
4. Hvaða galdur notaði Harry í fyrstu þrautinni í þrígaldraleiknum?
5. Hvaða galdur býr til sárabindi?
6. Hvað kemur þegar maður kallar Serpensortia?

*FÓLK*
1. Þetta er manneskja sem er frekar hávaxin og stór. Hún stýrir miklum krakkahóp og er falleg en dökk yfirlitum. Hver er þetta?
2. Hvað heitir Næstum hauslausi Nick fullu nafni?
3. Í hvaða vist er Millicent Bulstrode?
4. Hvað heitir Marge frænka fullu nafni?
5. Hver er stjórnandi Ravenclaw vistarinnar?
6. Hver var garðyrkjumaður Riddle/Delgome fjölskyldunnar?
7. Hver var nemendaformaður á 3. ári?
8. Hvað er fornafn Prófessors Karkaroffs?

*ALMENNT EFNI*
1. Hvernig er skjaldarmerki Beauxbatons?
2. Í fyrsta tíma Lockharts var borið farm próf um hann. Hvað voru það margar spurningar?
3. Í hvaða skóla átti Justin Finch-Fletcley að fara?
4. Hvað gerist ef maður les Sonnettur seiðkarlsins?
5. Hvort er Harry rétt hentur eða örfhentur?
6. Hvernig er blóðið í einhyrningi á litinn?
7. Hvað er Riddararvagninn margar hæðir?
8. Við hvaða dýr er frú Mason hrædd við?
9. Hve margir af bræðrum Ron hafa gengið í Hogwart á undan honum?
10. Hvaða stöðu lék Terence Higgs í 1. bókinni í Quidditch?
…Heyrru núhh kveð ég bra úr stundinni okkar.. bæjj;*