Ok, Infinity, þig vantaði rök sem mæla á móti lögleiðingu kannabisefna, hér koma nokkur. T.d. eru þessar fullyrðingar sem þú kemur með um að “hass sé hættulaust” og “kannabis sé ekkert ávanabindandi eða neitt” eru komnar frá einhverjum skýrslum sem sérfræðingar hafa gert. Má ég benda á að þó að sérfræðingur hafi skirifað eitthvað þá er það ekki endilega satt, það eru til viðamiklar skýrslur frá háttsettum sérfræðingum sem halda því fram að sjálfsfróun sé af hinu illa og skaði mann líkamlega!...