Nýlega var gerð könnu á vegum Mtv í henni ameríku, um það hver hefði verið besta rödd síðustu aldar. Ég man ekki alveg hvernig listinn var enn hann var u.þ.b. svona:

1. Frank Sinatra
2. Elvis Presley
3. Nat king cole (ég held að það sé skrifað svona)
4. Bing Crospy
5. Einhver amerikani
6. John Lennon
7. Ella Fizgerald
8. Einhver amerísk kona
9. Önnur amerísk kona
10. Freddie Mercury

Þarna er alveg augljóst að bandaríkjamenn gerðu þennan lista, því 70% eru amerikanar. Lennon, Freddie og Ella Fizgerald eru einu evrópubúarnir á listanum. Ef þessi könnun hefði verið gerð út um allan heim hefði helmingurinn af þeim ekki komist inn á listann. Þetta gerðist líka í könnun um áhryfamesta lagið, þá vann Hound dog (Presley) og 16 fyrstu sætin voru helguð amerikönum. Mikið mál var gert út af því og var listinn því gerður ógi(y)ldur.
Svona er heimurinn nú skrítinn;)
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”