Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
p4a: “Hættu þessu bulli eða komdu þér burt af vefsvæðinu.” Bíddu bíddu, við hvern ertu að tala þarna?

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er orðið gjörsamlega ómögulegt að ræða við þennan mann, hann tekur það sem hann heldur og/eða hefur séð í sjónvarpi og setur það fram sem staðreyndir. Íslam ER ekki vond trú. Þér finnst það hins vegar. Það er ekki nóg til að banna hana, enda ætti ekki að banna neina trú né skoðun. Það væri ólýðræðislegt. Arabar ERU ekki vondir eða hryðjuverkamenn eða hyski. Þér finnst það hins vegar. Auðvitað eru einstaklingar sem eru ekki góðir en þeir eru líka til í hópi gyðinga, kristinna o.s.frv. Það...

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
“Sharon hefur engum hryðjuverkum staðið í og hann hefur aldrei viðurkennt þennan glæp sem hann er sakaður um og því ólíklegt að hann sé sekur fyrst að hann neitar enn aðild.” Já semsagt ef að ég er sakaður um morð og neita því alltaf þá hlýt ég bara að vera saklaus ekki satt? Zedlic

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já Osama Bin Laden hefur viðurkennt þetta já….. Hvernig veist þú það? Afþví þú sást það í sjónvarpinu? Geturu verið 100% viss um að þetta sé ekki fölsun? Þá meina ég ALVEG 100%? Nei Þar af leiðandi er Osama Bin Laden enn saklaus. Zedlic

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
“Ekki er hægt að kenna Ísraelum um gjörðir einstakra manna.” Þarna skaustu sjálfan þig nokkuð illa í fótinn. Ef ekki er hægt að dæma Ísraela á gjörðum einstakra manna þá getur ekki verið hægt að dæma araba heldur eftir gjörðum einstakra manna… Ert þú ekki að því?

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jájá, auðvitað er íslam vond trú og það á að sjálfsögðu að banna hana. Ég meina, þú hlýtur nú að vita manna best um íslam og allt sem þeirri trú tengist, ekki satt? Þú hefur nú lesið alveg, hva, nokkrar blaðsíður í Kóraninum? Þessi gríðarlega kunnátta þín og vitneskja gerir þig að sjálfsögðu hæfan til að dæma um hvort banna á þessa trú eða ekki. Og eitt í viðbót: Þú segir að Sharon sé alsaklaus og ef hann hafi gert eitthvað vont þðá eigi að fyrirgefa honum það núna afþví hann sé svo rosalega...

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Galdurinn er að kunna að hætta Peace4all, galdurinn er að kunna að hætta….

Re: Noise bestir

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ludvik: “En það er staðreynd að þeir voru bestir þetta kvöldið” er eitthvað að?! Ég fór ekki á þessa tónleika né veit neitt um þetta en ég verð bara reiður þegar ég sé svona heimskulegar fullyrðingar. Orðið “staðreynd” er eitthvað sem mikill hluti fólks í dag bara fattar ekki hvað þýðir. Ef þér finnst eitthvað skemmtilegt eða leiðinlegt eða whatever, þá er það ekki staðreynd að það sé það, þér bara finnst það, ok?

Re: Bestu og verstu söngvarar

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Enginn hérna búinn að nefna Thom Yorke í Radiohead? Jæja ég ætla þá bara að gera það núna…<br><br><p align=“center”><img SRC="http://www.followmearound.com/links/mirror3/afrobear.gif"></p

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ok veistu mig langar bara að fá þetta allt á hreint. Þú ert semsagt að segja að gyðingar eigi að fá að hafa land sitt í friði og að Palestínumenn eigi að láta þá vera? En málið er að Palestínumenn áttu þetta land en það var tekið af þeim til að gefa gyðingum. Samkvæmt biblíunni, sem er trúarrit, áttu þeir að fá þetta land. En kristni er ekki eina trúin í heiminum. Eiga hinir semsagt abra að lúffa og halda kjafti afþví “það sem Biblían segir er rétt?” Afhverju ættu gyðingar ekki frekar að...

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já ok endilega ekki svara mér…. Ætlaru ekki að gangast við þessum ótrúlegu þversögnum sem þú hefur látið úr þér? Viltu gera okkur það til geðs að reyna allavega að útskýra þær? Zedlic

Re: Um utanríkisstefnu Bandaríkjanna

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
nuff: “Þú kannt ekki að lesa, né skilur líkingu.” Ekkert jafn ómálefnalegt og að koma með eitthvað skítkast í garð þeirra sem eru á annarri skoðun en þú. “Og svo skaltu ekki segja að ég haldi fram staðhæfingum sem eru úr lausu lofti griðnar. Þú ættir frekar að halda hreinlega kjafti og líta í eigin barm. Þær staðhæfingar sem ég set fram eru STAÐREYNDIR, ekki skoðun mín, heldur púra STAÐREYNDIR.” Ok, ef þetta eru STAÐREYNDIR, segðu mér þá aðeins nánar frá því hvernig ég og aðrir sem elska...

Re: Stöðvum Sharon!! [Mótmælafundur fimmt. 20. des]

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Peace4all: Ég held þú getir hætt þessu núna, það sjá það allir að þetta er bara eitt stórt djók. En um þetta djók sem og önnur gildir gullna reglan: “Galdurinn er að kunna að hætta.” Við skulum líta aðeins yfir farinn veg og skoða nokkrar setningar sem Peace4all hefur látið frá sér. Síðan skulum við reyna að leggja mat á hvort þetta er einstaklingur yfir þrítugu… “Arabarnir eiga bara ekkert með að vera á svæði gyðingana ef að gyðingarnir vilja ekki hafa þá enda eru þessir arabar einskis...

Re: B-mynd

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Að sjálfsögðu er ég að ýkja en þetta er samt líkt þessu… Þeir sem hafa EITTHVAÐ að setja útá myndina eða bækurnar mæta oft miklum skít frá Tolkien hooligans sem sverta nafn hans

Re: Um utanríkisstefnu Bandaríkjanna

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég get sagt það að það er nánast ekki hægt að rökræða við þig… Það er búið að svara spurningum þínum aftur og aftur en þú gerir ekkert annað en að bera þær upp aftur og segir að maður sé hálfviti afþví að maður er ekki búinn að svara. Ertu viss um að það sé ekki bara útafþví að það er ekki búið að svara þessu eins og þú vilt? Svo kemuru með einhverjar staðhæfingar um þá sem eru á móti þér og þinni skoðun? Staðhæfingar sem eru algerlega úr lausu lofti gripnar. Það finnst mér nú ansi sorglegt...

Re: B-mynd

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bíddu ef hann er rekki búinn að lesa bækurnar má hann þá ekki hafa skoðun á myndinni?! Og segjum að hann væri búinn að lesa allar bækurnar 5 sinnum, mætti hann þá nokkuð hafa síðna skoðun á myndinni eða bókinni fyrir ykkur Tolkien-LOTR brjálæðingum? Sem rakka niður allt sem er nefnt nálægt LOTR eða Tolkien vegna þess að LOTR er að sjálfsögðu hið eina sanna fullkona verk og allt annað sem gefið hefur verið út í heiminum eftir það er bara rusl. Þið eruð ekki að upphefja nafn Tolkiens, þið erum...

Re: Smá til gamans fyrir......

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Afhverju hættiði ekki þessum fyrirslætti og farið bara í keppni um hver pissar lengst? Bölvuðu reðurtáknageðsjúklingar :)<br><br><p align=“center”><img SRC="http://www.followmearound.com/links/mirror3/afrobear.gif"></p

Re: Bah, humbuck!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sko hvað er þetta með Tolkien fana? Í fyrsta lagi þá má ekki dirfast að segja að myndin eða bókin þeirra sé ekki fullkomin, þá ertu greinilega hálfviti því J.R.R. Tolkien var víst hinn eini sanni fullkomni maður og bæði bókin og myndin fullkomin verk sem ekki er hægt að betrumbæta. Svo er eins og þeir hrökkvi sérstaklega í baklás þegar minnst er á Harry Potter?! Það má ekki nefna þetta nafn, hvað þá ýja að því að manni finnist HP kannski betri/skemmtilegri en LOTR fyrr en maður er úðaður með...

Re: Racein í Shadowbane

í MMORPG fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jájá Gangzta minn…………þetta er orðið voða fyndið hjá þér……

Re: óvenjuleg könnun :)

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bölvað………. heyrðu þetta átti að vera “To live is to die” með Metallica en ekki “To love is to die”…. Væri samt ágætis nafn á lagi……. Zedlic

Re: Persónuþróun - 2 ólíkar leiðir

í Spunaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Neinei, þú ert eitthvað að misskilja…. Gullna reglan er: “Sá sem á gullið setur reglurnar” Zedlic

Re: óvenjuleg könnun :)

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Godspeed you black emperor! - Moya Metallica - To love is to die Radiohead - Pyramid song Radiohead - Like spinnig plates …og svo myndi maður hafa þetta smá spúkí í lokin og þruma Imperial March yfir mannskapinn….. Zedlic

Re: Um utanríkisstefnu Bandaríkjanna

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
vá…. ég kann bara ekki á þetta bölvaða html…. hérna er linkurinn bara:...

Re: Um utanríkisstefnu Bandaríkjanna

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nuff: Þetta fann ég á síðu sem inniheldur ítarlegar upplýsingar um flest ef ekki öll lönd í heiminum: Afghanistan was invaded and occupied by the Soviet Union in 1979. The USSR was forced to withdraw 10 years later by anti-communist mujahidin forces supplied and trained by the US, Saudi Arabia, Pakistan, and others. Einnig hef ég eftir föður mínum að þetta sé rétt og að Bandaríkin hafi stutt Talebanastjórnina í Afghanistan. Endilega komdu með rök á móti þessu ef þú vilt en viltu þá koma með...

Re: Um utanríkisstefnu Bandaríkjanna

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
doctor: talandi um að hafa staðreyndir á hreinu…… Bandaríkjamenn komu á fót talebanastjórninni í Afghanistan. Þetta var þegar þeir voru hræddir um að Rússar myndu komast til valda þar þannig að þeir leituðu að stjórn sem yrði einskonar leppur þeirra, stjórn sem myndi bara hlýða þeim. Talebanar urðu fyrir valinu. Og má ég spurja hvernig þú veist að BNA standa ekki í neinum vopnaviðskiptum við Íraka? Fréttiru það kannski á CNN? Eða var það kannski í 60 minutes? Eða á NBC? Plís ekki saka aðra...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok