Þetta lið er næstum sorglegt þú byrjar með mannskap sem gæti sómað sig ágætlega í þriðjudeild. En til að nýta mannskapinn sem best er að finna gullið innan um kolið. Bagheri og kinsella eru möst, það sem að ég komst að er að byggja liðið uppá miðjumönnunum. Þú ert með ágæta miðju, þannig að þrír í vörn Rufus, Tiler og Todd. Ég keypti Kámark. þannig að Tiler fór bara á bekkinn. Robinson er fínn vinstri vængur en enginn fínn hægri kantur. Minns fór að leita og fann Ibrahim Ba (free transfer) þetta er snillingur, en enginn batistuta. Hann hleypur mjög hratt þannig að ég læt hann í fitness til að bæta pace og stamina. lætur hann og Robinson Krossa og hlaupa í botn. Framherjar eru engir þannig að ég ákvað að fá mér Loko og Mifsud. Ágætir framherjar. En gullið í þessu liði er Graham Stuart hann fer í attacking midfielder.

Þegar að ég endaði fyrsta árið þá lennti ég í sjöunda glutraði frá mér fjórða á Old Trafford :(
Endastaðan hjá mér var 78 mörk skoruð og 58 á mig. Ég vil bara segja að það var eitt lið sem féll með minni markatölu á sig en ég var með í sjöunda.

Ibrahim Ba, er nú undir smásjá Manu með 8.40 í meðaleinkun í 7 leikjum, 1 mark og 9 assists.

Núna hinsvegar er ég með lið sem ég hef mest náð í með því að fara bara í Noreg og ná mér í menn í gegnum premiership þar. Grönlund og Svíndal, svo einhverjir séu nefndir. Svo fékk ég til mín Tedda sher og Collymore á free transfer. Annar maður sem er stórkoslegur er Johan Gudjohnson AML. Leikmenn sem ég hef svo náð mér í eru Akinibyi (vona að þetta sé rétt skrifað). Var að fá Clint Hill og David Prutton. En það sem ég er búinn að gera mér núna er það að ég er með alltof mikið af leikmönnum og flottu nöfnin eru ekki að gera æðislega hluti. En Teddy er fyrirtaks Leader og er búinn að standa fyrir sínu gamli kallinn.

Hinsvegar fannst mér eitt frábærslega fyndið þegar að Bagheri kom með þá uppástungu að vilja færa sig í stærri klúbb og takið eftir hann fór til Ipswich. (HAHAHAHA Híhíhí) Sá er að naga sig í handarbökin því að isspiss er í fallsæti núna og var fyrir neðan mig í deildinni í fyrra.

Hinsvegar á fyrsta tímabili fékk ég að heyra það eftir nokkra tapleiki að bordið væri áhyggjufullt um að liðið myndi falla um deild þetta gerðist þegar að ég var búinn með 36 leiki og var í 4 SÆTI. HALLÓÓÓ. Þetta var bara algjör snilld og ég hló mig mikið.

En leikkerfið var 3-4-1-2. Næstum alveg eins og 3-5-2 Attacking.
Þetta var bara snilld og vonandi gerist eitthvað sniðugt í deildinni í ár, er á öðru ári í 7 unda (VAR í No1.) en helvítis Manu þurftu að vinna þessa tvo leiki sem þeir áttu til góðs á mig :| urrr. Annars er ég Manu fan en það er ekkert gaman að vera þeir því að maður þarf ekki að vera Manager til að láta þá vinna.