Richard Burns RICHARD BURNS - Breskur
fæddur :17 Januar , 1971 - í Reading, Berkshire (Bretlandi)

einstæður
byrjaði í mótorsportinu: 1984
Byrjaði í rallinu: 1988 (Talbot Sumbeam)
fyrsta WRC : 1990 (RAC Rally)
metið : 5 sigrar

1988
byrjaði í rallí á (Talbot Sunbeam)
1990
var meistari í Peugeot GTI Cup
1991
aftur meistari í Peugeot GTI Cup
1992 - Subaru Group N
breskur meistari í Group N
1993 - Subaru Group A
meistari í breska opna í Group N

1994 - Subaru Impreza
þriðji í Asiu - Pacific Rally Championship
fimmti í Safari Rally (Subaru Gr.N)
1995 - Subaru Impreza
þriðji í RAC Rally
níundi í heimsbikar rallinu

1996 - Mitsubishi
fjórði í Argentínu
fyrsti í Nýja sjálandi
annar í Asiu - Pacific Rally Championship
níundi heimsbikar rallinu

1997 - Mitsubishi
annar í Safari Rally
sjöundi í heimsbikar rallinu

1998 - Mitsubishi
1st Safari Rallí
1st RAC Rallí
sjötti í heimsbikar rallinu

1999 - Subaru
fyrstur í Acropolis rallinu
fyrsti í Ástralíu
fyrsti í Bretlandi
annar í Argentínu
annar í Finnlandi
annar í Kína
annar í heimsbikar rallinu

2000 - Subaru
Fyrsti í safarí rallíinu
Fyrsti í Portúgal
Fyrsti í Argentínu
Fyrsti í Bretlandi
Annar í Catalúna
Annar í Ástralíu
Fjórði í Kýpur
Fjórði í Korsíku rallinu
Fimmti í Sænska rallinu
Annar í heimsbikar rallinu

Miðað við gengi þessa manns á seinasta ári þá ætti hann að vera talsvert ógnandi í ár. En það virðist vera að hann þurfi að taka sig virkilega til í andlitinu því að hann er bara með þrjú stig og það fékk hann fyrir að ljúka sinni einu keppni sem var í Portúgal.
Og hann er í 12 sæti.
Spurningin er, er þetta bíllinn eða hefur hann tapað einhverju niður uppá síðkastið. Ég vona hisvegar að hann fari að taka sig saman svo að maður geti séð betra RALL á næstu mánuðum.