Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
3.796 stig

Beavis and Butthead spólur ??? (3 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er hægt að kaupa Beavis and Butthead spólur á Íslandi eða svipaðar teiknimyndir ? Er að fara að gefa einstaklingi sem er mikið fyrir svona “grófar” teiknimyndir. Ren & Stimpy gæti líka komið til greina.

VHS tónlistarmyndbönd... ? (2 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvar er til mikið úrval af VHS tónlistarmyndböndum ? Eða VHS tónleika ? Er að reyna að finna fyrir jólagjöf en ég finn eiginlega bara DVD.

100 vinsælustu myndböndin árið 2004 (13 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mtv í Evrópu var að gefa út lista yfir 100 vinsælustu tónlistarmyndbönd ársins 2004… http://www.mtve.com/article.php?ArticleId=5232 1 BRITNEY SPEARS - TOXIC 2 MAROON 5 - THIS LOVE 3 USHER/LUDACRIS - YEAH! 4 THE HIVES - WALK IDIOT WALK 5 GREEN DAY - AMERICAN IDIOT 6 OUTKAST - ROSES 7 ANASTACIA - LEFT OUTSIDE ALONE 8 EMINEM - JUST LOSE IT 9 ALICIA KEYS - IF I AIN'T GOT YOU 10 THE RASMUS - GUILTY 11 GOOD CHARLOTTE - HOLD ON 12 ERIC PRYDZ - CALL ON ME 13 ANA - WE ARE 14 D-12/EMINEM - MY BAND 15...

Amazing race myndband ? (2 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er hægt að fá brot af Amazing Race þættinum um Ísland á netinu ?

Léleg ritgerð Britney Spears boðin upp.... (8 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Dálítið sorglegt… svo margt betra hægt að nota 60 þús kall í en eitthvað blað. Spurning hvort maður geti fengið afslátt ef maður kaupir tyggjóið hennar, glasið sem hún drakk úr og ritgerðina allt saman ? Annars þá er ekki erfitt að trúa þessu, örugglega kennarinn sem að hefur selt þetta enda líklega ekki með góð laun ;) Mbl.is… Ritgerð sem Britney Spears skrifaði þegar hún var átta ára verður seld á uppboði og er vonast til að fyrir hana fáist sem nemur 60.000 krónum. Ritgerðin er bókadómur...

Selja egg.. MISRÉTTI!!! (15 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er algjört HNEYKSLI!!! Þetta er gróft misrétti gagnvart karlmönnum!!!!! Af hverju er ekki leyft okkur að selja sæði ? Stelpur geta bara reddað sér með því að selja eggin sín ef þær enda á götunni, á meðan strákarnir verða að sætta sig við að fara í undirheimanna!!! ALGJÖRT HNEYKSLI!!! Ég vil biðja alla Hugara um að mótmæla fyrir utan Art Medica í Kópavogi á morgun kl 06:06 um morguninn! AFTUR… ALGJÖRT HNEYKSLI ÞETTA MISRÉTTI!!! _______________________________ Mbl.is…. Einkarekna...

Bobby Fischer NEI TAKK! (42 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég var að sjá viðtal við þennan mann í “Ísland í dag” og ég verð bara að segja að ég vil alls ekki sjá þennan mann koma hingað. Hann virkaði sem mjög leiðinlegur og ókurteist einstaklingur í þessu viðtali, og í stað þess að svara spurningunum á eðlilegan hátt þá var hann alltaf að snúa út úr og byrja að tala um eitthvað annað. Hann vildi ekki segja neitt sérstakt við íslensku þjóðina eða tjá sig um það hvort hann vilji búa hérna í framtíðinni. Frekar augljóst að mínu mati að hann vilji bara...

Svartur James Bond ? (249 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekkert á móti svörtu fólki… EN…. Svartur James Bond ? Það yrði nú fyrsta Bond myndin sem ég myndi EKKI vilja sjá. Ég vona að fólk fari ekki að misskilja mig og halda að ég sé rasisti, ég bara tel að James Bond eigi að hafa visst útlit. Ég myndi ekki heldur vilja hvítann mann sem er ljóshærður leika hann. Ég vona allavega að P Diddy fái ekki að leika hann í framtíðinni, held að heimurinn sé ekki tilbúinn fyrir svartann Bond :) ________________________________________________ Mbl.is...

Gúrkutíð í fjölmiðlum ? (28 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mbl.is…. Fimm ungir menn voru handteknir eftir að þeir voru staðnir að hassneyslu í bíl á Akureyri í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var þeim sleppt að loknum yfirheyrslum enda eru þeir ekki taldir tengjast sölu fíkniefna. Einnig þá var fjallað um þetta í útvarpinu í morgun. Ó guð minn góður fimm ungmenni voru að reykja hass, rosalega merkileg frétt. ;)

Fuglaflensa... ? (17 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Var ég að heyra vitlaust eða var verið að tala um að 1/3 jarðarbúa gætu smitast og það sé ekkert hægt að gera við því ? Voru svo að bera þetta við aðra veiki (man ekki nafnið) sem að átti víst að hafa drepið 3000 Íslendinga á sínum tíma. Ekki eiga þau von á þannig dauðsföllum núna ? :S

Gefa blóð.... (28 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Vantar blóð í Blóðbankann - MBL.is Skapast hefur mikil og rík þörf fyrir blóðhluta hjá sjúkrahúsunum vegna sjúkdóma, bráðra veikinda, aðgerða og slysa á síðustu dögum og vikum. Blóðbankinn biður fjölmiðla um aðstoð við að kalla inn blóðgjafa. Þegar Blóðbankinn sendir áskorun af þessu tagi, þá eru ríkar ástæður að baki. Blóðbankinn sinnir heilbrigðisstofnunum um land allt. Á þessum árstíma reynist Blóðbankanum oft erfitt að halda uppi nægum blóðhlutabirgðum. Mikið hefur verið notað af...

Nýtt bréf frá Britney.... (11 álit)

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 5 mánuðum
11.22.2004 This week is Thanksgiving, a time of year to reflect on all of our blessings and everything we are most thankful for. In that respect, I want to dedicate this letter to my mom. It's 10pm and Kori is sound asleep. Today, for the first time I made a roast with carrots, potatoes, corn and my favorite garlic bread. It was amazing, if I do say so myself! I used my own recipe too. My feet are really starting to sink into my new home, especially the kitchen. When I was younger, the...

Íslensk tónlistarmyndbönd.... (5 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvar er hægt að nálgast íslensk tónlistarmyndbönd á netinu ?

Óánægður með fólk sem að stundar viðskipti við olíufélögin.... (11 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er mjög óánægður með það að meirihluti þjóðarinnar haldi áfram að versla við olíufélögin sem að voru í samráðinu fræga. Sérstaklega þau sem að búa í Hafnarfirði eða Kópavogi. Ég bý á holtinu í Hafnarfirði, og hérna eru þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar. Eða Atlantsolía, Orkan og ÓB. Maður er ekki ekki mikið lengur en svona 1-2 mínútur að keyra á milli þeirra. En ég keyri reglulega framhjá þessum stöðvum, og finnst eins og viðskiptin við hinar stöðvarnar hafi minnkað lítið eða ekkert. Málið er...

Tóbak... ? (15 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er hægt að kaupa bara tóbak á Íslandi ? Þá er ég að meina ekki tilbúið í vindlingum eða vindlum, heldur til þess að vefja upp sjálfur. Hef heyrt að það séu minni eiturefni í því þar sem að sígarettuframleiðendur eru grófastir í því að reyna að fá fólk til þess að verða háð því.

Bandarískur hermaður myrðir Íraskann hermann.... (147 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var að sjá myndbandið sem stöð 2 var að sýna, og þetta er bara ótrúlegt. Ég hef aldrei séð jafn hræðilegt myndband frá Írak… En það var náð myndum þar sem hermennirnir koma að Íröskum hermanni sem að þykist vera dauður, ég man ekki hvernig þeir orðuðu þetta orðrétt en það var eitthvað í þessum dúr “Look he's pretending to be dead” svo skýtur hann hermanninn og segir “He's dead now”. Hermaðurinn var óvopnaður og var engin ógn. Ég tel að það eigi að setja þennan hermann í ævilangt fangelsi...

Eimskipafélags merkið... (7 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvar er hægt að finna gamla merkið þeirra á netinu sem að líkist nasistamerkinu ?

Af hverju er sektað ríka fólkið og fangelsað þá fátæku ? (69 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvað yrði gert ef að hópur manna myndi brjótast inn í banka og stela 6,5 milljörðum króna ? Yrði ekki sett þá alla í fangelsi ? Ég efast ekki um það. En þegar þeir eru valdamiklir og ríkir, og gera það með annari aðferð. Þá er sektað FYRIRTÆKIN þeirra um aðeins 1/3 af því sem þeir stálu frá þjóðinni! Ég vil að þeir sem að áttu mestan þátt í þessu samráði (t.d. forstjórarnir) verði dæmdir í nokkra ára fangelsi og fái aldrei aftur að stjórna fyrirtækjum! Ég bara skil ekki hvernig það er hægt...

Gamalt fólk og co... (15 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
“FÆRÐU ÞIG HÆGRA MEGINN! DRUS**N ÞÍN!!!” öskra ég á mánudagsmorgni þegar ég er á leiðinni í skólann. En þá er 60+ ára gömul kerling að keyra á 50 km hraða VINSTRA MEGIN þar sem hámarkshraði er 70 km!!! “Ég er frjáls, FRJÁLS!” fagna ég þegar hún beygir af veginum, og ég fer aftur upp í 130 km hraða enda seinn í skólann. En nei stuttu seinna lendi ég fyrir aftan VÖRUFLUTNINGABÍL! Hvað í hel****** er hann að gera þarna kl 07:50 á mánudagsmorgni ??? Og auðvitað er hann undir hámarkshraða! Það...

Setja lög á verkfallið ? (80 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kennarar eru búnir að hafa þetta verkfall sitt í nógu langan tíma… Annað hvort semja þeir í þessari viku eða það ætti að setja lög á verkfallið. Það gengur ekki að vera bara í verkfalli fram á jólum. Þetta myndi aldrei skeð í öðrum vestrænum samfélögum. Þeir eru búnir að vera svo frekir með kröfur sínar að ég er hættur að vorkenna þeim. Af hverju þarf tvöfalda laun þeirra eða meira í einum pakka ? Hvað er að því að láta launin hækka smátt og smátt ? Samfélagið ræður ekki við það að hækka...

Hollywood-tennur.... (20 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er ekkert á móti því að fólk sé með svona hvítar tennur.. en… ÉG ÞOLI EKKI þegar að kvikmyndir um t.d. kúreka eða bara einstaklinga í gamla daga, hafi fólk með alveg skærhvítar tennur. Sérstaklega þegar það er verið að eyða miklum pening í búninga ög make-up, að gleyma litlu atriði eins og tennum. Það er EKKI erfitt eða dýrt að láta leikarana vera með gervitennur yfir tökur. Ég bara missi allan trúverðuleika á svona myndum að sjá kúreka og indiána vera með týpískar Hollywood tennur. Er ég...

Bush er búinn að vinna!!! (239 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Kíkið á rúv, hann er búinn að vinna. Jeeeessssssss!!! :D Hann fék fleiri kjörmenn og fleiri atkvæði. 4 ár meira fyrir Bush! Áfram Bush!

Osama vill Kerry.... (21 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1109602 Skrýtið að flestir íslendingar hafi sömu skoðanir um Bandaríska pólitík og hryðjuverkaleiðtoginn Bin Laden. Áfram Kerry! :S

Síminn... (34 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég keypti síma hjá þeim fyrir mánuði síðan á sérstöku tilboði fyrir það að vera læstur hjá Símanum. Ég var að skipta yfir til Og Vodafone. En málið er að það kostaði 5 þús krónur að aflæsa símanum. Á meðan afslátturinn sem ég hef fengið á símanum hefur ekki verið mikið meiri en svona 2 þús krónur. En allavega verðið er ekki það versta. Heldur þurfti ég að láta símann minn á VERKSTÆÐI og bíða í 2 DAGA! Þegar maður kveikir á símanum þá þarf bara að stimpla inn númer til þess að aflæsa honum....

Aftur... verð í kvikmyndahúsum. (28 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þegar ég spái út í það þá átta ég mig á því að ég er byrjaður að fara í bíó svona 1x í mánuði, jafnvel sjaldnar. Bara svona stórmyndir sem ég verð að sjá í bíó, annars tek ég þær á leigu. Ég sem að fór vikulega fyrir nokkrum árum. En oft þegar ég fer í bíó þá er svona 1/3 af salnum fullur eða minna, finnst þetta vera svo mikil sóun á sýningum. Hugmyndin mín er að flokka verð eftir því hversu ný myndin er. T.d…. Forsýning: 1000 kr Frumsýning: 800 kr Sýning fyrstu vikuna: 700 kr Sýning eftir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok