Það bregst ekki. Það er alltaf einhver hugari í afspyrnu góðu skapi sem finnur sig knúinn til þess að koma með grein um hversu fæðingarland hans sé ömurlegt. Hvað Íslendingar, upp til hópa, séu ókurteisir, ósiðaðir og miklir lúðar. Ja ég veit ekki með restina af hugurum en ég bið þig um að biðja mig, sem Íslending, afsökunar á þessu gaspri þínu þar sem þú hraunar yfir hvert mannsbarn sem byggir þennan malarhólma, sem Ísland er, í norður íshafi. Vissulega eru ófáir bavíanar og þumbar sem láta...