Eins og þið flest hafið örugglega tekið eftir þá eru hljómsveitirnar að streyma til landsinns þessa dagana og bætast ein við í hverri viku, nuna seinast sá ég á mbl.is að Pink væri á leiðinni og hun ætlar að halda tvenna tónleika. það verður sem sagt strembin dagskrá hjá tónleikaáhugafólki þetta sumarið.

hérna er svo sumar planið

18. Mars Raekwon (gauk á stöng)

8. Apríl Sugababes kalli bjarni hitar upp

3. Maí Kraftwerk (kaplakrika)

26. Maí Pixies (kaplakrika) Ghostigital hita upp

30. Maí Korn

31. Maí Korn

7. Júlí Placebo

10. ágúst Pink

11. ágúst Pink

Ég vona bara að þið sem ætlið að fara skemmtið ykkur konunglega en personuleg efa ég að ég fari þar sem ég er svo "%&$%/$ nískur og tími þvi ekki. Ef einhver er svo góðhjartaður þarna úti þá má sá hinn sami alveg bjóða mér :)
Kveðja Big-G
www.emmblogg.com/big-g