Ég kom með þessa hugmynd fyrir löngu en ekekrt var gert þá þrátt fyrir að það hafi verið sagt að það yrði gert eitthvað.
Hvernig væri að það myndi koma einkunnakerfi (sbr. <a href="http://www.kvikmyndir.is“>Kvikmyndir.is</a> í stað stiganna?
Þá myndu notendur gefa öðrum einkunn fyrir grein, könnun og mynd. Stig fyrir korka yrðu þá afnumin. Það væri mun viturlegra heldur en að hafa þessi helví*** stig. Greinar og kannanir yrðu þá ef til vill betur gerðar og það myndi leiða til þess að Hugi.is yrði skemmtilegri staður til að vera á.
Það að kalla annað fólk stigahórur myndi að öllum líkindum hætta.

Hvernig takið þið í þetta?<br><br>
<b>Smaddi</b>

{ <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=smaddi“>Skilaboð</a> } { <a href=”http://smari.mullog.com">Smari.mulloG.com</a> }
- Á huga frá 6. október 2000