“Til eru ákveðin tæki, sem kosta hins vegar slatta, sem rugla mælitæki lögreglunnar. Svokallaðir scramblerar eða jammerar, sumir kalla þetta shiftera.” Það er alveg rétt hjá JHG að scrambler er kol-ólöglegur. Þú fengir á þig tvennskonar refsingu fyrir að vera með svona tæki. Fyrst, scramblerinn væri tekinn af þér og í seinna, kæra fyrir að hindra störf lögreglu. Ekki þessi virði finnst mér. En svo vissulega mætti setja upp æfingaaðstöðu þar sem ungum ökumönnum (og þeim er missa skírteinið)...