Heilmikið til í þessu hjá þér GunniS. Eitthvað svipað þessu kom upp í huga minn. Þó er það vissulega vandamál hjá mörgum fráskildum konum að fyrrverandi makar sækja á þær og reyna að halda þeim… ja hvað má segja. Að konurnar verði enn, eða finnist þær amk, enn háðar sínum fyrrverandi. Ef ekki með fjárhagslegu valdi, þá líkamlegu og/eða andleguvaldi. Þetta með að báðir aðilar reyni að kasta aur á sinn fyrrverandi er svo sannarlega satt og rétt. Þekki það frá mínum foreldrum :/ Úr báðum áttum...