Þú ert ekki alveg að fatta dæmisöguna mína. Ég skal gefa þér smá hint: “Ég held að ég sé alls ekki siðblindur, hinsvegar bý ég í algerlega siðblindu samfélagi…” Að vera dæmdur í fangelsi er að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Maður gerir eitthvað rangt og tekur út refsingu fyrir það. Nú þegar eru glæpamenn rukkaðir um bætur. Þú ert að hinsvegar að tala um að fólk geti keypt sig frá ábyrgð. Þ.e. ef að maður er nappaður þá geti maður; …,ef maður á pening, borgað það sem maður tók. …,ef maður á þig...