Ég þekki ekki alveg starfsumhverfi flugumferðastjóra á Íslandi en mér skilst að almennt séu flugumferðastjórar á mjög stuttum vöktum, vegna þess álags sem þeir eru undir og ábyrgðar. Þannig er vinnuvikan mun styttri. Mér finnst þannig séð ekkert athugavert við þetta, svo lengi sem þeir vinna ekki upp í eðlilega vinnuviku í yfirvinnu. Kveðja, Ingólfur Harri