Er hægt að sanna að til sé annað en maður sjálfur. Descartes sagði: ég hugsa því er ég til. Og einhvern vegin virðist vera auðvelt að sanna fyrir sjálfum sér að maður sé til. En ert þú til, eða tölvan sem ég er að skrifa á, stóllinn sem ég sit á? Er þetta ekki bara allt hugarburður, ofskynjanir, blekkingar minnar eigin vitundar? Hvaða þýðingu hefur það fyrir heimspeki ef tekst að sýna fram á að eitthvað annað er til en maður sjálfur, allur þessi efi og leit, hverfur hann þá eins og dögg...