Auðvitað er leyfilegt að vera á móti kenningu, án þess að maður leggi fram við að skilja hana til hlýtar, skárri væri það nú andsk… Ég hef t.d. aldrei nennt að skilja kynþáttakenningu nasista til hlýtar. Ég er samt mjög á móti henni, því í henni eru atriði sem eru alltaf röng, sama hvað einhver reynir að réttlæta það mikið með kenningalegum hætti. Ég rökræði ekki einu sinni við fólk sem fer að steypa svona kynþáttaþvaður, í besta falli hæðist ég að því. Oft hætti ég að lesa greinar sem fela...