Þetta er hvorki upplyfting (hvað sem það á nú að vera, sölutrikk?) né vörusvik. Þetta er frekar hugmynd um hvernig hundarnir verða að stærð, útliti og skapferli. Fólk veit ca. hvernig Border Collie eru, alla vega þeir sem vita smá um hunda. Það er ekki sagt að þeir séu hreinræktaðir. Ef fólk spyr um það, eins og þú segir, þá viðurkennir eigandinn að þeir séu það ekki. Það er ekki verið að reyna að pranga einhverri falsaðri ættbók inná fólk heldur. Svo getur fólk nú líka sagt sér það sjálft...