Skatturinn getur alltaf gert mistök. Ef maður ætlar að vera voða klár, þá kynnir maður sér allar reglurnar á rsk.is eða í bæklingnum sem kemur með skattskýrslunum og ef álagningarseðillinn þinn kemur ekki réttur í ágúst, þá getur þú kvartað. Einföld leið til að reikna hvort þú sért að fá rétt til baka, miðað við að þú sért með nokkuð einfalda skattskýrslu, átt ekki íbúð eða slíkt, þá kíkir þú á launaseðlana þína og tekur saman hvað vinnuveitandinn lét þig hafa mikinn persónuafslátt og dregur...