Sumum tegundum er hætt við mjaðmalosi, aðallega stærri tegundum. Fyrir þá sem nenna má lesa um mjaðmalos á http://www.acarc.com/ailments/hip_dysplasia/hd_intro.ht ml Þeir nefna þær tegundir sem er sérstaklega hætt við mjaðmalosi sem Golden og Labrador Retriever, German Shepherd, Rottweiler og Chow Chow