Ég hef tekið eftir því undanfarin ár að æ fleiri fólk er að láta tattoovera sig og það í flesstum tilfellum ungar stelpur
14-16 ára allavegana stór hluti fólks sem er að fá sér Tattoo eru stelpur á þessum aldri, Nú ætla ég ekkert að predika neitt en er fólk allveg hætt að huggsa ? Gerir það ekki grein fyrir því að þetta er fasst á þér að eylífu nema með aðgerð sem kostar bæði pening og skilur oft eftir ljót ör. Ég vil bara bennda fólki á að Jurta tattoo er betri kosturinn ef fólk vill skreyta sig á annað borð , þau endast í mislangan tíma en mig minnir að 5 ár sé hámark . ef fólk vill permanennt tatto þá ætti það frekar að íhuga einhverjar fallegar myndir og þannig í stað þessa Tribal tattooa sem eru vinsælust í dag … en þrátt fyrir að er ég ekkert á móti því að fólk fái sér Tribal tattoo málið er einfaldlega það að Tattoo eru í tísku , og allir þroskast og hætta að fylgja tískunni eins hart og situr uppi með tattoo sem er ekki beint auðvellt að losa sig við , liturinn leysist upp og tattooið verður að lokum nokkurskonar drulla sem er ómöguleggt að þrífa af og tribal tattoo virðast bara vera einhver ljót klessa með tímanum . einnig er það sem margt fólk þarf að glíma við er ef það fær sér tattoo á þessum aldri einsog krakkar gera í dag er að tattooið teigist þegar þú stækkar og verður að lokum ekki fallegt einsog það var í fyrstu og það verður enn verra með tímanum þegar liturinn er að leisast upp þessveggna mæli ég með jurta tattoo ef krakkar vilja tattoo .

Takk fyrir

p.s Ég biðst afsökunar á stafsetninga villum , ég hef búið erlendis stóran hluta af grunnskóla tíma mínum …
Ég er með þér í huganum… tíkin þín.