Tekið af mbl.is

Erlent | AP | 5.2.2004 | 11:40
<b>Bush segir hjónabandið heilagt og ekki ætlað samkynhneigðum</b>
“George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hefur brugðist hart við dómi hæstaréttar Massachusetts sem komst í gær að þeirri niðurstöðu að leyfa yrði hjónabönd samkynhneigðra og að staðfest sambúð, eins og leyfð er í Vermont-ríki, veiti ekki sambærileg réttindi. Segir Bush að ef fallist verði á dóminn þurfi að breyta stjórnarskrá landsins á þann veg að hjónabönd samkynhneigðra verði með skýrum hætti bönnuð.”

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1070144

Hvað finnst ykkur um þennan leiðtoga?
<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/raptor“>Síðan mín…</a>
<a href=”http://maggragg.blogspot.com">Bloggið mitt…</a