Dalsmynni hefur bara mjög slæmt orð á sér. Fólk hefur verið að fá hvolpa þar sem hafa verið of ungir, með eyrnamaur, vantar uppá rétta skráningu foreldra, grunur um að hundarnir séu ekki hreinræktaðir o.s.frv. Hundaræktarfélagið viðurkennir t.d. ekki Dalsmynni lengur eftir að þau neituðu að koma með hunda í DNA próf þegar upp kom grunur um ranga skráningu.