Þetta er bara símafyrirtækið í USA sem rukkar Símann geðveikt fyrir notkun á sínu kerfi. Þegar þú hringir úr gemsanum, þá notar þú kerfi ameríska símafyrirtækisins, jafnvel þó enginn svari. Þegar einhver hringir í þig út, þá sama. Þegar einhver hringir í þig út og þú svarar ekki, þá sama. Fólk verður bara að passa sig hvað það notar símann þegar það er úti, hafa helst bara slökkt á honum nema í algjörri neyð.