Auðvitað situr hann í umboði allra sem gerðu ekkert til að koma í veg fyrir að hann yrði kosinn. Ef meirihluti þjóðarinnar hefði alls ekki viljað að hann yrði kosinn, þá hefðu þeir kosið einhvern annan og jafnvel fleiri boðið sig fram. Það voru 20,6% þeirra sem kusu sem skiluðu auðu en það eru 12,9% af þeim sem höfðu kjörgengi. Þær tölur sem passar saman að nefna í sama augnablikinu eru því ef allir eru teknir sem hafa kjörgengi: 42,5% kusu ÓRG, 37,1% mættu ekki, 12,9% skiluðu auðu, 6,2%...