Mér finnst meiriháttar hvað þeir eru orðnir gáfaðir, hættir að gleyma að fara á klóið og svoleiðis en hins vegar finnst mér leikurinn alveg ömurlega hægur. Ég er með 7-8 mánaða gamla tölvu og á að vera langt yfir þessu lágmarki sem er gefið upp en hún er svo lengi að hlaða leiknum, hlaða hverfum, hlaða lóðum, komast í bæinn og heim aftur og vista að það liggur við að ég nái að elda mat og éta hann á meðan hún er að. Svo er leikurinn líka hægur þegar ég er að keyra hann og laggar allt of...