Ég var að velta fyrir mér hvernig venjan er þegar krakkar selja skólabækur beint sín á milli. Semsagt ef maður getur notað allar bækurnar sem einhver árinu á undan hefur átt. Hversu hátt hlutfall af verði nýrrar bókar er venjulega notað í þannig viðskiptum?