Konur hvað? Ég er ekki kona. Var frekar hávaxinn í mínum bekk þegar ég var ca. 12 ára og hætti þá bara að stækka. Bróðir minn var með þeim hæstu í sínum bekk þegar hann var 13 og hætti þá að stækka, 1,72. Pabbi okkar er ca. 1,67-1,68 þannig að við náum hans meðaltali í sameiningu. Annars er hægt að stækka með því að sprauta sig með vaxtarhormónum en ég held ekki að neinn læknir gæfi þér vaxtarhormón ef þú ert 1,80.