Er nóg að hafa kortnúmer og gildistíma, þarf ekki kennitölu og nafn eiganda kortsins líka til að geta pantað eitthvað út á það? Annars lenti ég í því að visakortið mitt brotnaði fyrir nokkrum mánuðum. Ég límdi það saman með grettistaki. Svo fór ég með kortið út í búð svoleiðis, bara til að gá hvað gerðist. Stelpan reyndi að renna því í gegn. Æ, æ, virkaði ekki. “Þetta er allt í lagi” segir stelpan, “ég get bara slegið inn númerið.” Ég býst því við að það sé gott ráð ef þú þarft að losa þig...