Finska ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka ekki við blóðgjöfum frá fólki sem dvaldi í Bretlandi um lengri tíma á árunum 1980 til 1996. Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir að kúariða komi upp í Finnlandi, en hún smitast við blóðgjöf. Bannið tekur gildi 1. apríl næstkomandi.

Finnar eru tíunda þjóðin sem grípur til þessara aðgerða, en áður hafa Austurríki, Þýskaland, Ítalía, Frakkland, Sviss, Bandaríkin, Kanada, Nýja-Sjáland og Ástralía takmarkað blóðgjöf með þessum hætti.
Svo eru pælingar um hvort íslendingar megi flytja inn þetta kjöt?
hvílík og önnur eins fásinna.