Ég myndi nú segja að það að brenna tónlist á disk væri það sama og að hljóðrita. Hins vegar er annað í lögunum og það er orðið “einkum”. Þetta er í svokölluðum höfundalögum sem finna má á http://www.althingi.is/lagas/125b/1972073.html Hér er kafli úr lögunum: “Höfundar verka, sem útvarpað hefur verið eða gefin hafa verið út á hljóðriti eða myndriti, eiga rétt á sérstöku endurgjaldi vegna upptöku verka þeirra til einkanota á bönd, diska, plötur eða aðra þá hluti, í hvaða formi sem er, sem...