Frá því að ég hef verið lítil hefur mér langað að ætleiða börn þegar ég yrði eldri. Mér þótti það miklu sniðugara að bjarga kannski einu barni en að eignast sjálf barn. Svo komst ég að þeirri niðurstöðu að ætleiða og eignast börn væri bara góð hugmynd. Þegar ég var yngri átti ég vinkonu sem var ættleid hún líktist fóstur foreldrum sínum það mikið að ekki þótti taka því að segja henni frá því að hún væri ættleid. Svo fyir nokkrum árum höfðu blóðforeldrar hennar samband við hana og sögðu að hún mætti koma til þeirra aftur. Hún fór til þeirra af því að hún vildi ekki vera hjá fólkinu sem laug að henni. hvað er að svona fólki?????
Ég tala af reynslu: