Mér datt í hug þegar ég sá könnunina hérna fyrir neðan að þegar er kosið eru oft margir seðlar dæmdir auðir og ógildir. Mér finnst að þegar miðar eru auðir þá eigi ekki að telja þá með þeim ógildu heldur að gefa upp tölu fyrir ógilda miða og svo fyrir auða. Vegna þess að þegar fólk hefur fyri því að skila inn auðum miðum þá eru þeir kjósendur í raun að segja það að þeir séu ekki sáttir við neinn flokk sem er í framboði.
Hvað finnst ykkur er þetta ekki í raun veriðað líta framhjá þeim sem skila auðu. En oft eru miðar auðsjánlega ógildir af einum eða öðrum orsökum en auðir miðar eru ákveðin afstaða, ekki satt?
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.