Kennaraverkfallið er ekki alveg eins og mátti búast við í fyrstu.Vonaðist maður að það stæði ekki lengur en í 3-5 daga,en eftir að ég sé að þetta verkfall sé staðið í meira en 2 vikur þá líst mér nú ekki vel á það hvernig málin standa.
Þarf þetta að bitna á okkur krökkunum og bætir það ekki úr skák að í 10.bekk er komið.

Mætti segja að ágætum árangri hafi náðst með því að kennarar og sáttasemjarar hafi rætt saman um
vinnutíma kennara.
Eins og í fréttunum um daginn sögðu kennarar að ef að kennaraverkfallið væru tíu metrar,þá væru þeir komnir hálfan metra áleiðis.

Sýnir þetta fram á að þetta kennaraverkfall gæti staðið lengi yfir,og er það ömurlegt fyrir þá sem í samræmdu prófin eru að fara.

Sumir segja að kennaraverkfallið sé gott,sökum þess að fá langt og gott frí og verður það einfaldlega að flokkast undir fávitaskap.

Voru þetta mínar hliðar á málinu.

Summi kveður.