Það er eiginlega ekkert til sem heitir “jafnhæfir”. Það er alltaf annað hvor hæfari en hinn, með aðeins betra nám, aðeins meiri reynslu o.s.frv. Með “jákvæðri” mismunun eiga stofnanir sem eru að ráða í störf á hættu að fá á sig kæru ef þeir ráða ekki “réttan” aðila. Þetta er hættulegt að því leyti að ef karlmaður er aðeins hæfari í starfið en kona sem sótti líka um þá gæti hún hugsanlega samt unnið málsókn vegna þess að dómurinn metur þau jafnhæf. Þar með er komið á það ástand að hæfari...