Núna hefur komið fram allstaðar að hæstvirtur dómsmálaráðherra hafi logið um yfirvinnutíma lögregluþjóna….
Alls staðar annars staðar hefði ráðherran hætt og sagt af sér fyrst hann laug. En á hann að komast upp með það á Íslandi???
Ég spyr stendur ekki einhvers staðar í lögum að ráðherra eigi ekki að ljúga að okkur. Ef að hann kemst upp með það þá komast hinir upp með það líka……
Hvað finnst ykkur um þetta. Ef að þetta er framtíðin getum við alveg eins sett Árna Jhonsen í ráðherrastól.