Ætli það væri grundvöllur fyrir eftirfarandi hugmynd: Að til væri netsíða þar sem maður gæti pantað viku fram í tímann matarkörfuna sem maður er vanur að versla 1-2 í viku. Þar gæti maður valið; svona mikið grænmeti, svona mikla ávexti, svona mikið kjöt/fisk o.s.frv. Þau sem rækju síðun tækju við pöntunum, gerðu magninnkaup, flyttu ávexti og grænmeti beint inn í gám og létu svo keyra matarkörfunum út til fjölskyldna og einstaklinga í sendibílum. Sem sagt engin yfirbygging, vörurnar færu beint úr gámunum í sendibílana og til fjölskyldnanna. Allt væri greitt fyrirfram með kreditkortum.
Þetta er fríið þitt. Þegar þú deyrð þarftu að mæta í vinnuna aftur.