Sama hér, ég er með Living it up, House Party og Hot Date og ef ég eyði 1 hæðinni get ég ekki farið lengra upp til að búa til fleiri. Þetta hefur kannski virkað einhvern tímann en dottið út með einhverju upgradeinu. Það er líka annað af þessum svindlum á síðunni sem er að borga reikninga þegar póstur er í kassanum, þá hverfur það sem er í kassanum. Það virkar ekki lengur held ég eftir að ég fékk mér Living it up eða House Party. Hins vegar er annað til að spara tíma, það er að tæma...