Þetta er í lögum “2000 nr. 46 16. maí/Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga”. Í 14. grein segir: ::: 14. gr. Bann við notkun á tilteknum fjarskiptaaðferðum. - Óheimilt er að nota símbréf eða sjálfvirk upphringingatæki við sölustarfemi sem lög þessi taka til nema neytandi hafi sérstaklega veitt samþykki sitt fyrir notkun slíkra fjarskiptaaðferða. - Seljendum vöru og þjónustu sem lög þessi taka til ber, áður en bein markaðssókn er skipulögð, að kanna skrá Hagstofu Íslands yfir þá sem vilja ekki...