Stutt þýðing fyrir þig: 3ja ára sonur hennar vaknaði um miðja nótt, skreið út um hundadyr, datt ofan í sundlaug og drukknaði. Þegar hún var að velja föt til að grafa hann í datt henni í hug að hún hafði alltaf látið hann hafa ,,penný“ (amerískur koparpeningur að verðgildi 1 króna) til að hafa í vösunum, 1 pening í hvern vasa þegar þau fóru að gefa öndunum og hann kastaði þeim í gosbrunn eða í tjörnina og óskaði sér. Hún valdi því föt sem voru með mörgum vösum og setti pening í hvern vasa og...