Ég átti hund en hann er dáinn greyið. Ég tók alltaf upp eftir hann og setti skítinn í poka sem ég annað hvort hélt á eða setti í vasann. Ef þetta er almennilegur plastpoki, ekki einhver skrjáf-nammipoki, og maður bindur hnút á hann, þá kemur engin lykt. Ég fatta ekki hvað fólk er að eiga hund ef því finnst skíturinn svona ógeðslegur. Þetta er nú bara eitt af því sem fólk skrifar uppá að gera þegar það fær hundaleyfi, þ.e.a.s. að þrífa upp. Þeir sem kjósa að þrífa ekki upp eftir hundana sína...