Ég er með Alf í Kanada og einhverja fleiri gamla þætti, Golden Girls, MASH og Miami Vice og eitthvað svoleiðis. Samt finnst mér margir þættir ekki eldast sérlega vel. Þetta voru kannski rosa góðir þættir og svo sér maður þá aftur og þá eru þeir bara asnalegir. Það átti alla vega við hjá mér þegar ég sá Dallas á Skjá 1. Ég ætlaði að deyja úr hlátri bara yfir hárgreiðslunni og fötunum. Sama með Miami Vice. Mjög lummó. Alf, MASH og Golden Girls eru hins vegar klassík. Annars er ekkert betra að...